Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 117
— 115 —
1954
102. Scrophulosis.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
103. Seborrhoea.
Kleppjárnsreykja. 5 tilfelli.
104. Sinusitis.
Flateyrar. 2 tilfelli. Virtist ekki
gagna annað en aureomycín i stórum
skömmtum. Sjúklingarnir voru mjög
lengi að ná sér, og hefur borið mjög
á þvi, ef gefinn er fullur skammtur
þessa lyfs og annarra skyldra.
Súðavíkur. Sinusitis frontalis 1,
ethmoiditis 1.
Grenivikur. 2 tilfelli.
105. Soor.
Ólafsvikur. 2 tilfelli.
106. Spasmus facialis.
Súðavíkur. Roskinn maður. Batnaði
af myanesíni.
107. Spasmus oesophagi.
Súðavikur. 59 ára kona. Skopyl
reynt með nokkrum árangri. Dilata-
tio oesophagi gerð á Landsspítalanum.
108. Struma.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
109. Sycosis barbae.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
110. Symptomata menopauseos.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
Súðavíkur. Molimina climacterica 2.
111. Tonsillitis chronica & vege-
tationes adenoides.
Ólafsvíkur. Vegetatio adenoidea 1.
Þingeyrar.Ye getationes adenoideae 4.
Flateyrar. Hypertrophia tonsillarum:
Ég klippti kirtla úr einum sjúklingi.
Eitthvað mun hafa verið leitað til sér-
fræðinga vegna þessa sjúkdóms.
112. Tumores benigni.
Ólafsvíkur. Haemangioma 1, myoma
uteri 1.
113. Ulcus ventriculi & duodeni.
Kleppjárnsreykja. Ulcus ventriculi 1.
Ólafsvíkur. Ulcus ventriculi 3, duo-
deni 1.
Reykhóla. 2 sjúklingar.
Flateyjar. Ulcus ventriculi 1.
Blönduós. Ulcus ventriculi og þó
frekar duodeni er tíðari hér i körlum
en konum. Þær virðast frekar fá hy-
pertensio, en þeir ulcus eða angina
pectoris af þeim sjúkdómum, sem nú
á tímum eru kenndir geðrænum á-
hrifum eða „stress and strain“.
Höfða. Ulcus ventriculi 1. Skorinn
á Landsspítalanum (mældist sárið 5%
X 4% sm og 3 sm á dýpt). Ulcus duo-
deni 1.
Grenivikur. Ulcus ventriculi & duo-
deni 4.
Þórshafnar. 4 tilfelli, 2 skorin, hin-
um batnaði við diet.
114. Urticaria.
Kleppjárnsreykja. 19 tilfelli.
Ólafsvíkur. 12 tilfelli.
Þingeyrar. 5 tilfelli.
Grenivíkur. Alltiður kvilli, helzt í
börnum.
Vopnafj. 8 tilfelli.
115. Varices & ulcera cruris.
Kleppjárnsreykja. Ulcus cruris 4.
Ólafsvíkur. Varices crurum 5.
Þingeyrar. Ulcera cruris 1.
Súðavíkur. Varices crurum 6.
Hvammstanga. Skurðaðgerð tvisvar,
nokkrum sinnum sprautað í hnúta.
Höfða. Sprautaði í æðahnúta á 3
konum. Notaði neo-varicane.
Grenivíkur. Æðahnútar nokkuð al-
gengir, sérstaklega á konum. 2 sjúk-
lingar með ulcus cruris.
VopnafJ. Ulcus cruris varicosum 7.
D. Kvillar skólabarna.
Tafla X.
Skýrslur um skólaskoðun hafa bor-
izt úr öllum læknishéruðum og ná til
17356 barna.
Af þessum fjölda barna var 1 talið
svo berklaveikt við skoðunina, að því
var vísað frá kennslu, þ. e. 0,06%«..