Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 205

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 205
— 203 — 1954 bilin virðast eðlileg. SvipaSar breyt. sjást á neðri thoracal-liðum. R. diagn.: Spondylarthrosis col. vertebr. — Undirritaður vill taka sérstaklega fram, að þessar röntgenmyndir sýna langsamlega mestar sjúklegar breyting- ar i 3 neðstu hálsliðunum, en óveru- legar í liðunum þar fyrir ofan og að breytingarnar í brjóst- og lendaliðum cru miklu minna áberandi en í 3 neðstu hálsliðunum. Skoðuti: Maðurinn virðist eðlilegur í útliti og framkomu allri, ekki áber- andi taugaveiklaður. Við höfuð og sýnileg líffæri þess ekkert sérstakt að athuga. Háls: Við þrýsting aftan á hálsinn, sérstakl. ofanverðan og meira v. megin, eru áberandi eymsli, eins og við hreyfingar í hálsliðum, sem eru talsv. takmarkaðar vegna sársauka. Lungn eðlileg. Skyggning (i Berkla- varnarstöð Rvíkur þ. 13. mai 1952) eðlileg. Hjarta virðist eðlilegt að stærð — óhljóð, rhythmus dál. óreglulegur (extracystolæ). Blóðþrýstingur 132/68. Púls ca. 80 dál. óreglulegur. Linurit af hjarta sýnir dál. v. hneigð, nokkrar supraventriculær extracystolæ og bi- fasiska T-bylgju í III. leiðslu. Við önn- ur líffæri gat ég ekki fundið neitt sjúldegt. Álitsgerð: Þar sem mjög líklegt má telja, að Þ. hafi verið fullhraustur fyr- ir slysið, því að öðrum hentar ekki sjómennska á togurum, og þar sem hin sjúklegu einkenni koma fram eftir slysið, má álykta, að þau standi i beinu sambandi við það, enda þótt rannsókn á hjarta sýni ekki beinlínis sjúklegar breytingar, og að maður gæti li'úað, að hinar sjúklegu breytingar i brygg hafi e. t. v. verið byrjaðar áður en slysið varð, enda þótt hann hafi ekki haft einkenni fyrr en eftir hina löngu bið í köldum sjónum og hina ógurlegu áreynslu og tognun, þegar bann var dreginn upp á skipið. Mjög liklegt er, að nefnd æðakölkun stafi af slysinu, þar sem aðrar æðar virðast ékalkaðar. Sjúkdómsgreining: L Osteoarthrosis columnae cum symptomatibus posttraumaticis. 2. Arteriosclerosis traumatica verte bralis. 3. Hypocompensatio cordis (dys- pnoea et palpitationes) trauma- tica. 4. Encephalopathia traumatica.“ í læknisvottorði Tryggingastofnunar ríkisins, dags. 24. maí 1952, undirrit- uðu af Bergþóri Smára lækni, segir svo að loknum inngangsorðum: „Slasaði kom til skoðunar 19. maí 1952. Honum finnst liðanin ekki hafa breytzt neitt, sízt til batnaðar. Hefur verið slæmur af svima, sérstaklega ef hann bograr, haft ríg og verki aftan í hálsi og upp i höfuð, magnleysi og slappleika við áreynslu, svo að hann gefst fljótt upp, jafnvel við léttustu störf, svo og mikla mæði og hjartslátt við gang. Slasaða finnst hann vera sljórri og minnislausari en fyrir slysið, skapið bráðara og vaknar oft á nóttunni við, að „andardrátturinn teppist við barka- kýlið.“ Hann hefur s. 1. ár dútlað við og við lítils háttar í ishúsi, en ekki getað unnið neitt annað. Við skoðun 19. maí 1952 finnst eftir- farandi: Virðist eðlilegur útlits. Höf- uð: Ekkert sérstakt athugavert. Hreyf- ingar i hálsliðum eru mjög takmark- aðar vegna stirðleika og sársauka, og aftan á hálsi eru töluverð eymsli. Lungu: Ekkert sérstakt. Hlustun á bjarta eðlileg. Blóðþrýstingur 135/75. Linurit af hjarta . .. [sérfræðingur í lyflækningum]: Dálítil v. hneigð, nokkrar supraventriculærar extrasys- tolur. Annað ekki athugavert að sjá við önnur liffæri. Röntgenmynd, tekin á Landakotsspítala 9. maí 1952 af hrygg, sýnir: „Nokkur spondylarthrosis sést i columna vertebralis, einkum i háls- iiðum og neðri thoracal-liðum.“ Niðurstaða: Ástand slasaða hefur, siðan fyrra örorkumat fór fram (27. des. 1950), ekki brevtzt neitt til batn- aðar, og ólíklegt má þykja, að það taki verulegum breytingum úr þessu. Þykir því mega teljast tímabært að meta varanlega örorku slasaða vegna slyss- ins, og telst hún hæfilega metin 75%.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.