Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 122
1954
— 120 —
son, augnlæknir á Akureyri, um Norð-
urland, Bergsveinn Ólafsson, augn-
læknir í Reykjavik, um AustfirSi, og
Sveinn Pétursson, augnlæknir í
Reylcjavik, um SuSurland.
Hér fara á eftir skýrslur þeirra um
ferSirnar:
1. Kristján Sveinsson.
Eins og undanfarin ár lióf ég ferSa-
lagiS á Akranesi; var fariS á flesta
staSi, sem áSur hefur veriS stanzaS á,
en auk þess fór ég nú til Flateyjar og
i Grafarnes í GrundarfirSi. Skipting
eftir stöSum og helztu sjúkdómum er
eins og segir á meSfylgjandi töflu.
Á þessu ferSalagi fann ég 4 nýja
glaucomsjúklinga. Margir gamlir glau-
comsjúklingar komu til eftirlits, enda
mikil nauSsyn aS hafa gætur á þess-
um sjúklingum. Margir komu til at-
hugunar á sjón vegna aldursbreytinga
og sjóngalla, sömuleiSis vegna slim-
himnubólgu (conjunctivitis), iridocy-
clitis o. fl.
Akranes ......
Borgarnes ...
Ólafsvík......
Stykkishólmur
Grafarnes ...
Flatey .......
Búðardalur ..
Patreksfjörður
Bfldudalur ...
Þingeyri ....
Flateyri .....
ísafjörður ...
Súðavík ....
Samtals
Glaucoma Cataracta ID Cð u V W Iritis Degeneratio maculae Retinitis pigmentosa Atrophia nervi optici Strabismus Dacryocystitis 1
6 2 t 4 í 50
1 2 - - - í 2 - 34
6 1 - - 2 - - 2 - 60
5 2 - - - - í 1 í 78
3 1 24
4 1 45
6 3 1 - 2 i - 1 - 70
1 1 - - - - - - í 43
2 4 - - - - í - 2 40
1 2 - - - - - - 1 30
12 7 1 í 3 - - 1 5 250
- - - - 1 1 18
47 26 2 2 8 í 3 12 12 752
Breiðumýrar. Af ferSum voru 60
farnar i önnur héruS. Kom alls 422
sinnum á heimili í lækniserindum.
Kópaskers. 28 ferSir til Raufar-
hafnar.
Nes. FerSir i NorSfjarSarhrepp 50
og til MjóafjarSar 5.
Vestmannaeyja. ASsókn aS læknum
allmikil á árinu. Alls voru afgreiddir
í lyfjabúSum hér 21326 lyfseSlar á
árinu, eSa um 15% fleiri en áriS áS-
ur. ASsókn útlendinga aS sjúkrahús-
inu fer minnkandi, og er nú orSin
meira en helmingi minni en fyrir 2—
3 árum síSan, og veldur þvi minnk-
andi ásókn útlendra veiSiskipa á miS-
in viS Eyjarnar eftir útfærslu land-
helginnar.
F. Augnlækningaferðir.
Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar
1934 ferSuSust 4 augnlæknar um land-
iS á vegum heilbrigSisstjórnarinnar:
Kristján Sveinsson, augnlæknir í
Reykjavik, um Vestfirði, Helgi Skúla-
2. Helgi Skúlason.
Lagt af staS 3. júlí, komiS heim 10.
ágúst. ViSkomustaSir og dvöl á þeim
alls staSar samkvæmt áSur auglýstri
áætlun. Alls leituSu mín 433, og skipt-
ust þeir niSur á viSkomustaSi sem
hér segir: Kópasker 35, Þórshöfn 22,
Húsavik 78, Blönduós 59, Hvamms-
tangi 49, SauSárkrókur 73, SiglufjörS-
ur 117, samtals 433. Helztu augnkvill-
ar — auk ellisjóndeyfu og sjónlags-
"!
4