Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 92
1954
— 90 —
rium. Nokkur tilfelli komu upp utan
bæjarins, m. a. á ísafirði og í Hafnar-
firði, og mátti rekja smitunina til
sama uppruna. Á skömmum tíma tókst
að hefta útbreiðslu veikinnar. Ekkert
mannslát varð af völdum faraldursins.
Hafnarfí. 2 tilfelli; voru það börn,
og var hægt að rekja smitun til far-
aldurs samtímis í Reykjavíkurhéraði.
Sóttkveikjurannsókn staðfesti sjúk-
dómsgreininguna hjá öðru barninu,
en þau voru systkini og klinisk ein-
kenni hin sömu hjá báðum.
Þingeyrar. 1 tilfelli, frá ísafirði.
Isafí. Barst inn í héraðið með konu
af Seltjarnarnesi fyrra hluta maímán-
aðar. Kona þessi var gravid og ól
barn sitt seint í maí. Barnið veiktist
hastarlega, og var min þá vitjað til
þess. Þá varð ljóst, hversu komið var
og þegar teknar upp allar tiltækilegar
varúðarráðstafanir. Sannanlega tóku 6
manns veikina, en rannsóknir voru
gerðar á 28 saurprufum. Það tókst að
stöðva faraldurinn, og varð hann eng-
um að fjörtjóni, en nokkru fjárhags-
tjóni fyrir eina stúlku, sem missti at-
vinnu í 6 vikur vegna þess, hversu
illa gekk að gera hana smitlausa.
Auk framangreindra sótta geta hér-
aðslæknar um þessar bráðar sóttir:
Erysipeloid:
Ólafsvíkur. 12 tilfelli.
Flateyrar. 1 tilfelli.
Höfða. 1 tilfelli; batnaði við pensilin.
Sanðárkróks. 2 tilfelli.
Hofsós. 4 tilfelli í sláturtiðinni; létu
öll vel undan pensilíni án nokkurrar
local meðferðar.
Ólafsfí. 5 sjúklingar.
Grenivíkur. 2 tilfelli.
Vopnafí. 3 tilfelli.
Búða. Nokkur tilfelli að haustinu.
Exanthema infectiosum s. roseola
infantum:
Árnes. Á mánaðarskrá í nóvember
7 tilfelli og í desember 3: 0—1 árs:
k 1; 1—5 ára: m 3, k 4; 5—10 ára:
k 1; 20—30 ára: k 1.
Rvík. Á mánaðarskrá í marz 1 til-
felli, í apríl 1, í maí 3, í ágúst 11 og
í september 1: 0—1 árs: m 5, k 7;
1—5 ára: m 3, k 2.
Mononucleosis infectiosa:
Rvík. 2 tilfelli, annað í marz, hitt
í ágúst.
Akranes. í september 1 tilfelli.
Þingeyrar. 1 tilfelli í maí.
Pemphigus neonatorum:
Búðardals. 2 tilfelli.
Húsavíkur. 3 tilfelli (þar af eitt að
vísu ársgamalt barn).
Psittacosis:
Vestmannaeyja. Ekkert tilfelli. Þó
mun fýll nokkuð notaður á laun, en
fuglinn aðeins reyttur blautur.
Sepsis:
Laugarás: Á mánaðarskrá í septem-
ber 1 tilfelli: 5—10 ára stúlkubarn.
Vertigo:
Rvík. Á mánaðarskrá í júni 1 til-
felli, í júlí 3 og í desember 2: 15—
20 ára: m 2, k 2; 20—30 ára: k 1;
30—40 ára: k 1.
B. Aðrir næmir sjúkdómar.
Krabbamein. Drykkjuæði.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII, IX og XI.
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei).
Töflur V, VI og VII, 1—3.
1950 1951 1952 1953 1951
Gonorrhoea 208 220 246 272 476
Syphilis 37 25 12 8 7
UIcus vener. 1 1 » 4 „
Skráðum lekandasjúklingum fjölgar
ískyggilega; sárasótt helzt í skefjum.
Skýrsla kynsjúkdómalæknis
ríkisins 1954.
Gonorrhoea: Samtals komu til min
á árinu 226 sjúklingar með þenna
sjúkdóm, þar af 73 konur og 153 karl-
menn. Er því um að ræða nokkra
aukningu frá árinu áður. Smitun er-
lendis frá er tiðari en verið hefur
síðustu ár. Til lækningar hef ég notað,
eins og árið áður, langmest prókaín-
pensilín og i þrálátum tilfellum einnig
aureomycin og terramycin. Aldurs-
flokkun er þessi: