Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 183

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 183
— 181 1954 Varð fyrir bíl, sem ók yfir hann á verkstæði í Rvik. Varð fyrst i stað ekki mikið um, en var seinna fluttur í sjúkrahús, þar sem í hon- um fannst hjartainfarct. Ályktun: Við krufningu fannst mikil út- bungun á vinstra afturhólfi (aneurysma ventriculi sin. cor- dis). Þessi útbungun stafar af veilu í hjartavegg, sem hefur hlot- izt af því, að vinstri kransæð hefur lokazt og drep komið í hjartavöðvann, sem við það hefur þynnzt mikið og síðan látið und- an og bungað út. Þar sem sjúk- lingurinn hefur fengið hjartain- farct rétt viku eftir áverkann, sem hann varð fyrir 16. júní 1953, er nijög sennilegt, að lokunin á vinstri kransæð hafi verið bein afleiðing af þessum áverka, sem sennilega hefur valdið mari í hjartavöðvanum, og út frá því hefur komið stíflan í vinstri kransæð. 59- 22. nóvember. B. J. K-son, 11 ára. Varð fyrir bíl seinna hluta dags og lézt sama kvöldið. Ályktun: Við krufningu fannst mikil blæð- ing i kviðarholi, og kom hún aðal- lega frá milti, sem var sprungið á 2 stöðum. Enn fremur hafði vinstra nýra sprungið á 2 stöðum og líka talsverð blæðing frá þvi. Þá fannst mikið brot á höfuð- beinum, kúpubotn tvíbrotinn, og náði annað brotið inn að fora- men magnum. Mikið mar á heila neðanverðum og meira hægra megin. Þessir áverkar hafa fljót- lega valdið bana. Brotið á vinstra lærbeini hefur einnig átt sinn þátt í að framkalla lost. ®0. 26. nóvember. D. H., 30 ára karl- maður. Fannst látinn heima hjá sér. Hafði verið lítið eitt ölvaður kvöldið áður. Ályktun: Engin á- verkamerki fundust á líkinu, og engin sjúkdómseinkenni fundust, að undanteknum breytingum í mjógirni, sem benda til þess, að hinn látni hafi haft þarmabólgu. Útlit liffæranna og ástand blóðs- ins (mikið dökkt, fljótandi blóð) bentu á köfnunardauða. Rann- sókn á magainnihaldi leiddi í ljós greinilega barbitúrsýrusvörun (af veronalflokknum). Sennilegast virðist, að of mikil inntaka af svefnlyfi hafi leitt manninn til bana. Rannsókn á blóði og þvagi sýnir, að maðurinn hefur verið lítið ölvaður. 61. 30. nóvember. G. A. J-son, 20 ára. Var á hjóli, er bíl var ekið yfir liann í myrkri með þeim afleið- ingum, að hann var dáinn, áður en hann komst i sjúkrahús. Álykt- un: Við krufningu fannst mikil blæðing í brjóstholi vinstra meg- in, sem stafað hafði af brotnu rifbeini, er stungizt hafði inn í lunga. Enn fremur fannst hrygg- urinn þverbrotinn milli 3. og 4. hálsliðs. Dálítil sprunga i milti, og hafði lítið eitt blætt frá henni. Banameinið virðist hafa verið lost eftir blóðmissi, sennilega heila- hristingur ásamt blæðingu inn í bæði lungu, þannig að blóð hefur komizt inn í berkjur og það vald- ið köfnun. 62. 7. desember. J. S. Á-son, 7 ára. Varð fyrir bíl, þar sem hann var á hjóli á þjóðveginum. Var strax fluttur í sjúkrahús, og fannst þá brot á hægra lærlegg, og lömun sást hægra megin i andliti. Dreng- urinn varð rænulaus og fékk hita. Daginn eftir var komið fram stórt mar bak við vinstra eyra. Fékk andardráttarerfiðleika og krampa, áður en hann dó. Ályktun: Við krufningu fannst blæðing í kring- um heilabrúna, aðallega frá lið- böndum, sem sprungið höfðu, milli höfuðbeins og 1. hálsliðs, enn fremur epiduralblæðing yfir clivus, sem einnig hefur aukið þrýsting á heilabrúna. Þetta hef- ur valdið andlitslömun og síðar dauða. Auk þess lærbrot hægra megin og smásprungur i lifur og milti, en ekkert brot fannst á hryggjarliðum né höfuðbeinum. 63. 17. desember. S. S-son, 74 ára. Fannst dáinn á götu i Rvik. Hafði verið óvinnufær af brjóstþyngsl- um. Ályktun: Við krufningu fannst alger lokun á báðum krans-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.