Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 113
— 111 —
1954
ið, náfölt, magurt, með uppblásinn
kvið. Virtist mér helzt sem hér væri
um að ræða perforationsperitonitis
með ileus paralyticus. Gaf ég barninu
pensilininndælingu og gerði strax aðr-
ar ráðstafanir til þess að fá það flutt
á sjúkrahús i flugvél, en áður en til
kom með flutninginn, andaðist barnið.
64. Induratio corporis cavernosi.
Búðardals. 1 tilfelli.
65. Insomnia.
Kleppjárnsreykja. 4 tilfelli.
Þingeyrar. 6 tilfelli.
66. Iritis.
Ólafsvíkur. Iritis rheumatica 1, sim-
plex 1.
67. Laryngitis stridulans.
Blönduós. 2 krakkar á Blönduósi, og
þorði ég ekki annað en hafa þau
á spítalanum í nokkra daga, því að
tað hefur komið fyrir mig tvisvar
sinnum áður að þurfa að gera tracheo-
tomíu vegna . oedema glottidis. Hér
virtist alls ekki um ekta croup að
ræða.
68. Megacolon.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
69. Migraene.
Kleppjárnsreykja. 8 tilfelli.
Ólafsvíkur. Hemicrania 1.
Reykhóla. 4 sjúklingar, konur. Er
um tvær ættir að ræða.
Þingeyrar. 3 tilfelli.
Flateyrar. Góður árangur af stórum
skömmtum af B-combin.
Súðavikur. Kona, sem lengi hafði
att vanda til höfuðverkjalcasta og dys-
menorrhoea spastica. Hvort tveggja
lét undan dihydroergotamíni.
Búða. 1 nýr sjúklingur, miðaldra
karlmaður, var um tíma óstarfhæfur.
70. Molluscum contagiosum.
Bvík. 2 tilfelli (á mánaðarskrá).
Búðardals. 1 tilfelli.
71. Morbus Basedowii.
Búðardals. 39 ára kona post partum.
Skorin á Landsspitalanum.
Súðavikur. Hyperthyreosis 1 (batn-
aði við methylthiouracíl).
Vopnafj. Hyperthyreosis 1.
72. Morbus cordis.
Iíleppjárnsreykja. 26 tilfelli.
Ólafsvíkur. Morbus cordis incom-
pensatus 9, coronarius cordis 2,
arythmia perpetua 1, tromboangitis
obliterans 1, claudicatio intermittens 2,
tachycardia paroxysmalis 2, neuro-
tica 2.
Búðardals. 4 sjúklingar, 1 dó.
Reykhóla. 4 sjúklingar.
Þingeyrar. 6 tilfelli.
Súðavíkur. Angina pectoris 4.
Hólmavíkur. Verður meira og minna
vart i öldruðu fólki.
Hvammstanga. Hjartabilun og krans-
æðaþrengsli nokkuð algengir kvillar í
gömlu fólki. Karlmaður um fimmtugt
hefur cor bovinum og arythmia per-
petua. Helzt sæmilega við með stöð-
ugri digitalisgjöf.
Sauðárkróks. Morbus cordis í gömlu
fólki er skráður með mesta móti, og
langflest dánarmein eru í þessum
flokki. Háaldrað fólk og ellihrumt.
Grenivíkur. 4 tilfelli, roskið fólk.
Kópaskers. Banamein tveggja manna.
Annars ekki á háu stigi, en vitað er
þó um nokkra sjúklinga með hjarta-
sjúkdóma. Gamall maður með angina
pectoris þarf oft á nitroglycerini að
halda.
Vopnafj. Tachycardia 3, thrombosis
arteriae coronariae cordis 1.
Djúpavogs. 35 ára kona i Breiðdal
notar chinidin við arythmiaköstum.
64 ára maður í Álftafirði notar digi-
talis að staðaldri vegna hjartabilunar.
Hef hvorugt þeirra skoðað. Veit ekki
um neinn, sem veikzt hefur af hjarta-
bilun á árinu.
73. Morbus Méniére.
Ólafsvíkur. 2 tilfelli.
Ólafsfj. 1 sjúklingur.
74. Morbus Perthes.
Flateyrar. 1 tilfelli. Sjúklingurinn
fékk hita í ágúst 1953, og er hann kom
á fætur, var hann haltur, þá staddur
á ísafirði. Skömmu síðar kom sjúk-