Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 125
— 123 —
1954
leið. íbúð: 1 herbergi og aðgang-
ur að eldhúsi. Fjárhagsástæður
mjög lélegar.
Sjúkdómur: Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Fátækt og umkomuleysi. Barns-
faðirinn bíður þess að afplána 3
ára fangelsisdóm.
2. 35 ára g. verkamanni í Keflavik.
6 fæðingar á 11 árum. 5 börn
(11, 8, 6, 4 og 2 ára) i umsjá kon-
unnar). Komin 7—8 vikur á leið.
íbúð: 1 herbergi og eldhús. Fjár-
hagsástæður: Um 40 þúsund króna
árstekjur.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Fátækt og þröng húsakynni.
3. 33 ára g. vélfræðingi i Reykjavík.
5 fæðingar og 2 fósturlát á 8 ár-
um. 5 börn (8, 7, 5, 3 og 2 ára)
í umsjá konunnar. Komin 10 vik-
ur á leið. íbúð: 3 herbergi og
eldhús. Fjárhagsástæður: Um 55
þúsund króna árstekjur.
Sjúkdómur : Collapsus in
graviditate. Depressio mentis.
Félagslegar ástæður:
Tiðar barneignir. Eiginmaður
drykkfelldur.
37 ára g. bakara í Reykjavik. 5
fæðingar og 3 fósturlát á 17 ár-
um. 5 börn (17, 14, 12, 8 og 3
ára) í umsjá lconunnar. Komin 10
vikur á leið. íbúð: 3 smá her-
bergi, léleg. Fjárhagsástæður: 48
þúsund króna árstekjur.
S j ú k d ó m u r : Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Ómegð.
5- 39 ára g. bifreiðarstjóra í Reykja-
vík. 10 fæðingar og 4 fósturlát á
22 árum. 7 börn (18, 17, 15, 14,
12, 10 og 5 ára) í umsjá konunn-
ar). Komin 10 vikur á leið. íbúð:
2 herbergi og eldhús. Fjárhags-
ástæður: Um 40 þúsund króna
árstekjur.
Sjúkdómur: Varices crurum.
Félagslegar ástæður:
Ómegð.
6. 35 ára óg., býr með vélvirkjanema
í Reykjavík. 8 fæðingar, 1 fóstur-
lát og 1 fóstureyðing á 16 árum.
5 börn (16, 12, 10, 2 og % árs)
í umsjá konunnar. Komin 5—6
vikur á leið. íbúð: 2 herbergi og
eldhús í bragga. Fjárhagsástæður:
Um 28 þúsund króna árstekjur
(örorkustyrkur og vélvirkjanema-
kaup fyrirvinnu).
Sjúkdómur : Adenoma bron-
chiale s. bronchiectasis.
Félagslegar ástæður:
Fyrirvinna öryrki. Ómegð. Léleg
húsakynni.
7. 27 ára g. verkamanni í Garða-
hreppi. 4 fæðingar á 5 árum. 4
börn (5, 3, 2 og % árs) í umsjá
konunnar. Komin 14 vikur á leið.
íbúð: 2 herbergi og eldhús. Fjár-
hagsástæður lélegar.
Sjúkdómur : Tbc. pulmonum
duplex.
Félagslegar ástæður:
Erfið heimilisstörf.
8. 38 ára g. fulltrúa i Reykjavik. 4
fæðingar, 1 fósturlát og 1 fóstur-
eyðing á 15 árum. 4 börn (15, 12,
9 og 4 ára) í umsjá konunnar.
Iiomin 7 vikur á leið. íbúð: 2
herbergi. Fjárhagsástæður: 51%
þúsund króna árstekjur.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis. Asthma bronchiale. Phlebitis.
Félagslegar ástæður:
Erfið heimilisstörf.
9. 34 ára g. bifvélavirkja í Kópa-
vogi. 2 fæðingar á 7 árum. 2 börn
(7 og 5 ára) í umsjá konunnar.
Komin 7 vikur á leið. íbúð: 2
herbergi og eldhús. Fjárhagsá-
stæður fremur lélegar.
S j ú k d ó m u r : Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður:
Erfiðar heimilisástæður.
10. 35 ára g. togaraháseta í ...kaup-
stað. 5 fæðingar á 8 árum. 5 börn
(8, 5, 4, 2 og %2 árs) i umsjá
konunnar. Komin 7 vikur á leið.
íbúð ekki lýst. Fjárhagsástæður
ekki greindar.
S j ú k d ó m u r : Varices crurum
cum oedemate.
Félagslegar ástæður:
Erfið heimilisstörf. Yngsta barnið
fáviti. Sjálf andlega vanþroska.