Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 149
— 147
1954
°n rausnarlegasta gjöfin var frá slysa-
varnardeildinni Vopna á Vopnafirði,
kr. 12397,25. Merkjasala á öskudaginn
gekk sæmilega, og seldust merki í
Akureyrarbæ og nágrenni fyrir kr.
13136,00, og er það lítið eitt hærri
tala en nokkru sinni áður. Sölu i bæn-
um og Glerárþorpi önnuðust börn úr
Barnaskóla Akureyrar undir stjórn frú
Soffíu Stefánsdóttur skólahjúkrunar-
konu og úr Barnaskóla Glerárþorps
undir stjórn Hjartar Jónssonar skóla-
stjóra. I launaskyni var börnunum
boðið i kvikmyndahús, og var Skjald-
borgarbió svo vingjarnlegt að gefa
deildinni aðgöngumiða handa öllum
þeim börnum, sem merki höfðu selí.
^eildin naut eins og áður nokkurs
fjárstyrks frá Akureyrarbæ og Eyja-
fjarðar- og Þingeyjarsýslum. Eign
öeildarinnar í árslok 1954 var talin
kr. 163032,49.
4. Kvenfélagið Hlíf, Akureyri, rak
dagheimili fyrir börn (Pálmholt). Sjá
síðar úm barnahæli.
5. Krabbavörn, Vestmannaeyjum.
6. Rauðakrossdeild, Vestmannaeyj-
uni. Starfrækir sjúkrabifreið.
7. Kvenfélagið IJkn, Vestmannacyj-
um. Ver árlega mörgum þúsundum
króna til styrktar sjúkum og fátækum.
Heilsuverndarstöðvar.
1. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
B e r k 1 a v arnir.
Árið 1954 voru framkvæmdar 28416
'æknissknðanir (26137 árið 1953) á
26621 (19688) manns. Tala skyggn-
iuga 15136 (15836). Annazt um rönt-
genmyndatöku 767 (646) sinnum. Auk
bess framkvæmdar 2144 (2621) loft-
brjóstaðgerðir. 92 (105) sjúklingum
utveguð sjúkrahúss- eða hælisvist. Alls
2804 berklapróf á stöðinni. Tala
berklaprófa að þessu sinni mun lægri
en undanfarin ár, sökum þess að
berklapróf í skólum féllu niður. Enn
fremur annazt um allar (588) hráka-
rannsóknir. Auk ræktunar 305 (245)
sinnum úr hrálca 278 (233) sinnum
ræktað úr magaskolvatni, 24 (7) sinn-
um frá þvagi og 8 (3) sinnum frá
brjósthimnuvökva. Séð um sótthreins-
Un á heimilum allra smitandi sjúk-
linga, sem að heiman fóru. 467 (393)
manns, einkum börn og unglingar,
bólusettir gegn berklaveiki. Munu nú
alls hafa verið bólusettir um 8387
(7920) manns. Skipta má þeim, er
rannsakaðir voru, í 3 flokka:
1. Þeir, sem verið höfðu undir eftir-
liti stöðvarinnar að minnsta kosti
tvisvar á ári og henni því áður
kunnir, alls 1327 (1261) manns.
Þar af karlar 495 (469), konur
749 (714), börn 83 (78). Meðal
þeirra fannst virk berklaveiki í
71 (85), eða 5,4% (6,7%). 57
(71) þeirra voru með berklaveiki
i lungum, lungnaeitlum eða brjóst-
himnu. í 52 (67) tilfellum, eða
3,9% (5,3%), var um sjúklinga
að ræða, sem veikzt höfðu að
nýju eða versnað frá fyrra ári.
Hinir 5 (18) höfðu haldizt svo til
óbreyttir frá 1953. 41 (55) sjúk-
lingur, eða 3,1% (4,4%) höfðu
smitandi berklaveiki í lungum. 37
(49) þeirra, eða 2,8% (3,9%),
urðu smitandi á árinu. Af þeim
einungis 1 smitandi við beina
smásjárrannsókn (13), en í 36
(36) fannst fyrst smit við ná-
kvæmari leit, ræktun úr hráka
eða magaskolvatni.
2. Þeir, sem vísað var til stöðvar-
innar i fyrsta sinn eða höfðu
komið áður, án þess að ástæða
væri talin til að fylgjast frekar
með þeim, alls 8014 (8126)
manns, þar af karlar 2804 (3224),
konur 2714 (2821), börn yngri en
15 ára 2496 (2081). Meðal þeirra
reyndust 71 (82), eða tæplega
0,9% (rúmlega 1%) með virka
berklaveiki. Þar af 64 (70) með
berkla i lungum, lungnaeitlum eða
brjósthimnu. 14 (34), eða rúmlega
0,17% (0,5%) höfðu smitandi
berklaveiki. f 11 (17) þeirra
fannst smit við ræktun.
3. Stefnt i hópskoðun alls 11325
(9113) manns. 2206 (1243) þeirra
voru börn yngri en 15 ára. Eng-
inn þeirra, er í hópskoðun mættu,
reyndist vera með virka lungna-
berkla.
4. Hverfisskoðun alls 1781 (1188)