Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 127
— 125
1954
Félagslegar ástæður:
Ómegð. Fátækt. Eiginmaöur
heilsutæpur.
20. 32 ára óg. verkakona í Reykjavík.
1 fæSing fyrir 11 árum; barniS
ekki í umsjá móöurinnar. Komin
7 vikur á leiS. íbúS: 1 herbergi.
FjárhagsástæSur slæmar.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæSur:
Er daufdumb og illa gefin.
21. 28 ára g. trésmiS i Reykjavík. 6
fæSingar og 1 fósturlát á 11 ár-
um. 6 börn (113 8, 6, 5, 3 og 1
árs) í umsjá konunnar. Iíomin 6
vikur á leiS. íbúS: 2 herbergi;
íbúSarhús í byggingu í smáíbúSa-
hverfi. FjárhagsástæSur: Um 38
þúsund króna árstekjur.
Sjúkdómur : Varices crurum,
permagni.
Félagslegar ástæSur:
ÓmegS. Þröngur fjárhagur.
22. 35 ára g. bifreiSarstjóra í Reykja-
vik. 5 fæSingar á 12 árum. 5 börn
(12, 10, 5, 4 og 1 árs) í umsjá
konunnar. Komin 4 vikur á leiS.
íbúS: 2 herbergi; íbúSarhús í
byggingu í smáíbúSahverfi. Fjár-
hagsástæSur: 37 þúsund króna
árstekjur.
Sjúkdómur: Psychastenia de-
pressiva.
Félagslegar ástæSur:
Fátækt. Léleg húsakynni. Eigin-
maSur drykkfelldur.
V a n a S a r voru 15 konur, jafn-
framt því sem fóstri þeirra var eytt
(tbc. pulmonum, schizophrenia 2,
depressio mentis & psychoneurosis 6,
öebilitas 2, varices crurum, toxicosis,
°tosclerosis, rhesusmeinsvörun).
Rvik. TvíburafæÖingar voru 25 og
þríburafæSing 1. GetiÖ um vanskapn-
í 3 skipti: 1 barn meS lokaSan
endaþarm, 1 meS gómklauf og 1 meö
°t stutt vélinda. ÞaS barn var skoriö
llPP á Landsspítalanum, en dó. Keis-
araskurSur var gerSur: 9 sinnum
^egna grindarþrengsla, 6 sinnum vegna
tyrirsætrar fylgju, 5 sinnum vegna
tyrri keisaraskuröar (þar af var 1
kona meS ruptura uteri), 4 sinnum
vegna sóttleysis, 2 sinnum vegna lé-
legra fósturhljóSa í byrjun fæSingar,
1 sinni vegna aldurs frumbyrju, 1
sinni vegna þverlegu, 1 sinni vegna
vanskapaSs legs, 1 sinni vegna hnúta
i cervix (fóstur dáiS). Helztu tildrög
tangarfæSingar: Langdregin fæSing,
sóttlejrsi, léleg hjartahljóS fósturs,
sjúkleiki móöur, fæSingarkrampi og
aldur frumbyrju.
Hafnarfj. Á þessu ári fæddust aöeins
29 börn utan sjúkrahúss af 179, sem
fæddust i héraSinu á árinu. FæSingar
gengu vel. Engra meira háttar fæS-
ingaraögerSa getiS.
Akranes. Óvenjumikiö um barns-
farir á Akranesi á árinu. ÁstæSan er
meöal annars sú, aS konur koma
hvaSanæva úr héraSinu til þess aS
ala börn sín hér á sjúkrahúsinu. ÞaS
færist og í vöxt, aS konur hér á staSn-
um leggjast inn á sjúkrahúsiS i þessu
skyni. ÁstæSan til þess mun einkum
vera erfiöleikarnir á því aS fá hjálp
til lijúkrunar og starfa heima. Ljós-
móSirin er hjá konunum á sjúkrahús-
inu, meSan á fæSingunni stendur, en
síSan taka hjúkrunarkonurnar viS því
aS stunda þær i sængurlegunni. Segja
má, aS nærri hver kona sé deyfS viS
fæSingu.
Borgarnes. 4 fósturlát. Pluripara,
komin á fætur, fékk æSabólgu í fót
og lá í mánuS. Pensilínmeöferö.
Ólafsvíkur. 2 konur meS þrengda
grind þurftu 0,2 ml pitúitrín i. v.,
önnur tvisvar, og átti hún líflítiS
barn, en lífgun tókst þó aS lokum. 1
fósturlát (IX-p.). Leiddist til lykta
meS ergometríni.
Stykkishólms. Kunnugt um 2 fóst-
urlát ault þeirra, sem ljósmæSur telja
fram. Talsvert um getnaöarvarnir og
læknir oft spurSur ráSa i því efni.
Abortus provocatus óþekkt fyrir-
brigSi.
Búðardals. í eitt skiptiS var engin
IjósmóSir til taks, og varS ég aS sitja
yfir. Um fylgjulos var aS ræSa hjá
einni konu, og fæddist barniS and-
vana. 18 ára primipara fékk svæsna
eclampsia í byrjun fæSingar. Var hún
flutt á Landsspítalann, þar sem barn-
ið var tekið með töng, mjög líflitið,