Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 137

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 137
— 135 1954 tekið úr honum augað. Fract. femoris 2 — osteopsatyrosis —, costae 1, radii typica 1, fibulae & malleoli interni 1, contusio 18, distorsio 28, vulnus in- cisivium 8, contusum 30, punctum 7, sclopetarium 2, corpus alienum cor- neae & conjunctivae 11, meatus audi- torii 1, ambustio 10, congelatio 2. Eng- inn brenndist hættulega. Derangement interne 3. Bakkagerðis. Fract. radii sinistri 1 (Í2 ára drengur datt úr stiga niður á steingólf og rak niður höndina). ulnae 1 (56 ára kona datt niður af stól og rak niður olnbogann). Auk bess nokkur önnur smáslys, svo sem skurðir og öngulstungur. Segðisfj. Fract. complicata humeri 1, complicata antibrachii 1, antibra- chii 4, radii 1, claviculae 1, tibiae 1, lux. femoris 1, cubiti 1, amputatio traumatica digiti 1, corpus alienum regionis genus 1, vulnera contusa ma- uus 1, digiti 1, capitis 1. Nes. 57 ára verlcamaður hér i bæ beið bana, er sprenging varð við út- streymi ammoníaks úr frystikerfi hraðfrystihúss. Mun hafa látizt sam- stundis af höfuðáverka. Skammt út af Norðfirði sigldi enskur togari á trillu- ^át, sem á voru 2 feðgar, og klauf í tvennt. Sonurinn, tvítugur að aldri, selsyndur, drukknaði, áður en til hans uæðist og fannst ekki síðan. Faðirinn, °syndur, hélt sér uppi á lóðarbelg, unz til hans náðist. Ungur maður, norðfirzkur, féll af húsþaki i Ileykja- vik 0g beið þegar bana. Þessi slys gerðust öll á 11 dögum. Önnur slys skráð: Ungur maður i Norðfjarðar- hreppi hjóst á sporjárni á vinstra nuga. Gekk járnið gegnum sjáaldur og 'un í augastein, og ónýttist augað. I’nact. costarum 3, claviculae 2, di- Siti 1, humeri 1, Collesi 4, fibulae 2, nietacarpalis 1. Lux. humeri 2. Dis- torsiones articuli talocruralis 10, aliis tocis 8. Commotiones cerebri 8. Con- tusiones 30. Vulnera incisa 63, abrasa contusa 26, sticta 7. Combustiones '• Corpus alienum oculi 22, sub cute 10, nasi 3. Búða. Minna háttar slys fjölmörg, skurðsár, krókstungur, mar og bruna- sár I. 0g II. gráðu. 1 maður hlaut opið brot á IV. fingri vinstri hand- ar. Djúpavogs. Fá slys á árinu og öll smávægileg. 5 ára drengur missti framan af baugfingri vinstri handar, er félagi hans stakk i hann reku. Ann- ar strákur, 4 ára, varð á milli stafs og hurðar. Við það rifnuðu burt bæði gómfylla og nögl á löngutöng hægri handar. Víkur. Nokkur smávægileg brot og liðhlaup. Vestmannaeyja. Þetta var eitt mesta liappaár til sjávarins, sem um getur hér, þar sem enginn maður drukknaði í sambandi við fiskveiðarnar. Þó fórst bátur hér fyrir austan Eyjar í stór- viðri, en 9 manna áhöfn bjargaðist öll í gúmbát og rak í sólarhring fyrir stormi og sjó um 50 km leið austur með landinu, en þar sigldi brezkur togari fram á skipbrotsmennina, tók þá alla um borð og sigldi með þá til Vestmannaeyja. Engum varð meint af volkinu. Þannig hafa þessi merku björgunartæki enn einu sinni sannað ágæti sitt þriðja árið, sem þau eru í notkun hér, og hafa nú alls bjargað 19 mönnum frá drukknun. Aftur á móti urðu hér 2 hörmuleg banaslys. Annað er 9 ára gömul telpa, sem hrap- aði hér i Hánni i útjaðri bæjarins, en hitt er óvanur bjargmaður, sem hrap- aði í sjó á lundaveiðum í Stórhöfða. 50 meira háttar slys komu til aðgerða á sjúkrahúsinu hér, þar af 34 bein- brot og 2 liðhlaup. Egrarbakka. Um mánaðamót janúar og febrúar vildi það slys til á Stokks- eyri, að gift kona, 42 ára að aldri, hellti, að þvi er hún hélt vera, olíu i eld. Ekki er grunlaust um, að olian hafi verið benzínmenguð. Kviknaði i klæðum konunnar, og skaðbrenndist hún, svo að hún lézt fáum dögum síð- ar. Bóndi hennar, sem kom henni til hjálpar, brenndist allmikið bæði á höndum og andliti. Önnur slys eru fract. mandibulae, Collesi, antibrachii og cruris, lux. cubiti, humeri, auk fjölda annarra smærri meiðsla. í þessum 34 héruðum, þar sem um slys er getið, eru talin beinbrot og liðhlaup, eins og hér greinir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.