Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 136
1954
134 —
Grenivíkur. Nokkuð var um slys-
farir, þó flestar minna háttar. 2 ára
telpa datt niður af stól og viðbeins-
brotnaSi. Piltur var að koma tractor
af staS og þurfti aS snúa hann i gang;
sló sveifin drenginn, svo aS hann
fékk fract. radii á hægra handlegg.
Roskinn maSur lá uppi á legubekk og
veltist fram úr honum. Dós stóð viS
legubekkinn, og lenti maðurinn með
augabrúnina á henni; augabrúnin
hjóst í sundur. Drengir voru að leika
sér að því að kasta steinum. Lenti
steinn í hnakka eins drengsins, og
sprakk þar fyrir. 8 ára telpa hékk
aftan í bíl, missti af honum og datt
á götuna. Fékk hún djúpan skurð
framan á hnéskel. 21 árs stúlka sat
aftan á tractor. Honum var ekið ó-
gætilega, svo að stúlkan hentist aftan
af honum, fékk snert af heilahrist-
ingi og ca. 8 sm langan skurð á
hnakka. Barn marðist á löngutöng og
þumalfingri, er það var að fikta aftan
við tractor, sem átti að fara að slá
með. Klemmdust fingurnir undir
sláttuvélarreiminni, en barninu var
kippt burt, áður en meira slys yrði.
Bóndi var á leið i heyskap á tractor,
en svo illa tókst til, að hann velti
tractornum ofan í ca. IV2 mannhæðar
skurð. Gat þó stokkið út úr honum,
áður en honum hvolfdi, en meiddist
þó töluvert, braut tvö rif, annað testis
marðist, hægri mjöðm og rasskinn,
mar var einnig yfir kviðarhol neðst og
á vinstri mjöðm. Piltur stóð á dráttar-
vélarbelti, er vélin var eitthvað hreyfð.
Klemmdist fóturinn, og marðist pilt-
urinn um ökla og á rist. 6 ára drengur
valt niður stiga, festist á höfði milli
rimla, fékk snert af heilahristingi,
marðist á kinn og kringum augu. Auk
framantalins mar 11, mar og tognanir
3, mar og sár 7, minna háttar bruni 7,
stungur 5, ígerðir 10, flís 1.
Breiðumýrar. GeSveik kona til
margra ára fór út um glugga á ann-
arri hæð á næturþeli. Fékk hún opið
brot á báðum fótum og dó af 2 dög-
um seinna. Drengur um fermingu fékk
skot i höfuð og dó af eftir 4—5
klukkutima. MaSur lenti með hönd
milli stálvirs og trissu viS steypu-
hrærivél. 2 fingur brotnuðu og mörð-
ust mjög mikiS og eru honum lélegir
síðan. Smástrákur renndi sér á sleða
á fullri ferð á gaddavírsgirðingu og
skarst töluvert í andliti. 2 menn
misstu framan af fingrum, annar i
hefli, hinn i sláttuvél. Enn fremur
mörg smærri slys.
Húsavíkur. Öll meira háttar slys
koma í sjúkrahúsiS.
Kópaskers. Slys með minnsta móti
og engin alvarleg.
Þórshafnar. Fract. cruris 1: Fimm-
tugur maður fékk höggsteypubita nið-
ur á fót sér ofan af vörubílspalli.
Sendur til Akureyrar. Fract. ossis
metatarsi II et III (45 ára karlmaður)
1, radii (49 ára kona) 1: Hjón, er
stukku út um glugga á annarri hæð,
er hús þeirra brann. Fract. colli fe-
moris 1: 63 ára karl datt niður af
vörubílspalli og kom beint niður á
hnútuna. Sendur á Landsspítalann og
þar gerð osteosynthesis. Fract. clavi-
culae 1: 12 ár stúlka datt. Fract.
baseos metacarpi pollicis: 29 ára
maður. Lux. humeri 1: Skellti fast á
eftir sér hurð. Hafði farið úr axlar-
lið þrisvar áður. Vulnus contusum
cruris 1: 11 ára drengur sat á bát
með fætur hangandi út af borðstokkn-
um, er að kom annar bátur, og rakst
hann tangentielt á annan fót piltsins
og fletti húðinni af töluverðu svæði.
Þurfti seinna að flytja húð á þetta
svæði. Vulnus incisum digiti II c.
transcisione tendinis mm. flexorum
sublimi et profundi: SjómaSur, er
skarst á vir. Auk þess talsvert af smá-
slysum.
Vopnafj. Engin stór slys urSu í hér-
aðinu á árinu. MaSur lenti meS hendi
í steypuhrærivél milli bogans og tunn-
unnar. Flettist skinn og spiklag af
handarbaki frá úlnliS og fram yfir
hnúa, og varð af allmikið meiðsli.
Verzlunarmaður hrapaði í búSar-
tröppu og lenti með hönd á gleraf-
skurSi. Skarst djúpt í innanverðan
lófa og hypothenar. Drengur innan
við fermingaraldur hafði sér það að
leik að sprengja með hamri riffil-
patrónur, fylltar af eldspýtnahausum.
Sprakk patróna, og flaug brot gegnum
augað og djúpt inn í augnatóft. Var
sendur til Reykjavíkur, og var þar