Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 136

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 136
1954 134 — Grenivíkur. Nokkuð var um slys- farir, þó flestar minna háttar. 2 ára telpa datt niður af stól og viðbeins- brotnaSi. Piltur var að koma tractor af staS og þurfti aS snúa hann i gang; sló sveifin drenginn, svo aS hann fékk fract. radii á hægra handlegg. Roskinn maSur lá uppi á legubekk og veltist fram úr honum. Dós stóð viS legubekkinn, og lenti maðurinn með augabrúnina á henni; augabrúnin hjóst í sundur. Drengir voru að leika sér að því að kasta steinum. Lenti steinn í hnakka eins drengsins, og sprakk þar fyrir. 8 ára telpa hékk aftan í bíl, missti af honum og datt á götuna. Fékk hún djúpan skurð framan á hnéskel. 21 árs stúlka sat aftan á tractor. Honum var ekið ó- gætilega, svo að stúlkan hentist aftan af honum, fékk snert af heilahrist- ingi og ca. 8 sm langan skurð á hnakka. Barn marðist á löngutöng og þumalfingri, er það var að fikta aftan við tractor, sem átti að fara að slá með. Klemmdust fingurnir undir sláttuvélarreiminni, en barninu var kippt burt, áður en meira slys yrði. Bóndi var á leið i heyskap á tractor, en svo illa tókst til, að hann velti tractornum ofan í ca. IV2 mannhæðar skurð. Gat þó stokkið út úr honum, áður en honum hvolfdi, en meiddist þó töluvert, braut tvö rif, annað testis marðist, hægri mjöðm og rasskinn, mar var einnig yfir kviðarhol neðst og á vinstri mjöðm. Piltur stóð á dráttar- vélarbelti, er vélin var eitthvað hreyfð. Klemmdist fóturinn, og marðist pilt- urinn um ökla og á rist. 6 ára drengur valt niður stiga, festist á höfði milli rimla, fékk snert af heilahristingi, marðist á kinn og kringum augu. Auk framantalins mar 11, mar og tognanir 3, mar og sár 7, minna háttar bruni 7, stungur 5, ígerðir 10, flís 1. Breiðumýrar. GeSveik kona til margra ára fór út um glugga á ann- arri hæð á næturþeli. Fékk hún opið brot á báðum fótum og dó af 2 dög- um seinna. Drengur um fermingu fékk skot i höfuð og dó af eftir 4—5 klukkutima. MaSur lenti með hönd milli stálvirs og trissu viS steypu- hrærivél. 2 fingur brotnuðu og mörð- ust mjög mikiS og eru honum lélegir síðan. Smástrákur renndi sér á sleða á fullri ferð á gaddavírsgirðingu og skarst töluvert í andliti. 2 menn misstu framan af fingrum, annar i hefli, hinn i sláttuvél. Enn fremur mörg smærri slys. Húsavíkur. Öll meira háttar slys koma í sjúkrahúsiS. Kópaskers. Slys með minnsta móti og engin alvarleg. Þórshafnar. Fract. cruris 1: Fimm- tugur maður fékk höggsteypubita nið- ur á fót sér ofan af vörubílspalli. Sendur til Akureyrar. Fract. ossis metatarsi II et III (45 ára karlmaður) 1, radii (49 ára kona) 1: Hjón, er stukku út um glugga á annarri hæð, er hús þeirra brann. Fract. colli fe- moris 1: 63 ára karl datt niður af vörubílspalli og kom beint niður á hnútuna. Sendur á Landsspítalann og þar gerð osteosynthesis. Fract. clavi- culae 1: 12 ár stúlka datt. Fract. baseos metacarpi pollicis: 29 ára maður. Lux. humeri 1: Skellti fast á eftir sér hurð. Hafði farið úr axlar- lið þrisvar áður. Vulnus contusum cruris 1: 11 ára drengur sat á bát með fætur hangandi út af borðstokkn- um, er að kom annar bátur, og rakst hann tangentielt á annan fót piltsins og fletti húðinni af töluverðu svæði. Þurfti seinna að flytja húð á þetta svæði. Vulnus incisum digiti II c. transcisione tendinis mm. flexorum sublimi et profundi: SjómaSur, er skarst á vir. Auk þess talsvert af smá- slysum. Vopnafj. Engin stór slys urSu í hér- aðinu á árinu. MaSur lenti meS hendi í steypuhrærivél milli bogans og tunn- unnar. Flettist skinn og spiklag af handarbaki frá úlnliS og fram yfir hnúa, og varð af allmikið meiðsli. Verzlunarmaður hrapaði í búSar- tröppu og lenti með hönd á gleraf- skurSi. Skarst djúpt í innanverðan lófa og hypothenar. Drengur innan við fermingaraldur hafði sér það að leik að sprengja með hamri riffil- patrónur, fylltar af eldspýtnahausum. Sprakk patróna, og flaug brot gegnum augað og djúpt inn í augnatóft. Var sendur til Reykjavíkur, og var þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.