Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Qupperneq 209
— 207 —
1954
í læknisvottorði dags. 22. sept-
ember 1944, segir svo um meiðsli
stefnanda:
..Hér með vottast, afS A. B-son, ...,
Heykjavík, kom til undirritaðs þann
2- mai 1944, og var þá hægri helming-
ur pungsins (scrotum) helblár og
^ægra eista hart, spennt og mjög aumt,
a stærð við álftaregg. Augsýnilega
hafði blætt i það eftir mikið högg. Auk
t>essa áverka var rifið upp í kviku %
cm svæði á 4. fingri hægri handar,
lófastórt, gulgrænt mar á innanverðu
^ægra hné neðan til, en á hægra gagn-
augabeini gómstór, blárauður blettur.
hann 15. júni var eistað enn á stærð
'úð gæsaregg, en ekki eins spennt.
Hafði sjúldingurinn þá legið fram að
beim tíma.“
í vætti fyrir lögreglurétti Reykjavík-
ur 21. október 1944 staðfestir sami
Jæknir framangreint vottorð að öllu
Jeyti. Læknirinn kveðst muna vel eftir
Pvi, er stefnandi kom til hans 2. maí
1944, og hafði áverka þá, er í vott-
°rðinu greinir. Hinn 15. júní kveður
hann alla áverka hafa verið horfna
Uema á eistanu. Lælcnirinn kveðst ekki
Reta sagt um, hvernig A. muni hafa
Jengið áverka sína, hvort það mun'
Jiafa verið af kylfuhöggi, sparki,
unefahöggi eða öðru. Hann kveður
°rðalagið „eftir mikið högg“ í vott-
orSi sínu bera að skilja sama sem
„eftir mikinn áverka“, en tekur fram
að áverkarnir hafi vel getað verið
eftir kvlfuhögg.
I málinu liggur fyrir læknisvottorð
•••> dags. 5. febrúar 1945, svohljóð-
andi:
„• •. A. B-son lagðist á St. Jósephs-
sPítala i Reykjavík þ. 10. október 1944
H1 aðgerða vegna bólgu i hægra eista.
Rvað hann bólgu þessa stafa af höggi,
®r hann fékk á eistað þann 30. apríl
1944. Eistað sagði hann, að hefði
Jjólgnað upp þá þegar eftir höggið, en
nólgan þó aukizt nokkuð upp á síð-
kastið.
Þ- 10. október 1944 er að finna á
Pungnum (scrotum) nokkurt vatn
(hydrocele) hægra megin, og eistað
sjálft virðist á við gæsaregg. Við
°Peration þ. 20. október 1944 var eist-
að opnað. Rann þá úr þvi mikið af
blóðlituðum (sanguinolent) vökva og
sundurmörðum testisvef. Minnkaði
ummál eistans við það um helming.
Var það svo saumað saman aftur. Við
rannsókn á vefjatægjum þeim, sem
runnið höfðu út, reyndist þetta vera
seminoma malignum (Rannsóknar-
stofa háskólans, próf. Dungal), þ. e.
illkynjuð meinsemd, sem einatt orsak-
ast af meiðsli. Var þá ekki um annað
að gera en að taka eistað alveg burtu
— enda hafði það þá stækkað á ný
og var því þ. 13. nóvember 1944 gerð
ablatio testis dx.
A. fór af spitalanum þ. 28. nóvem-
ber 1944 “
í málinu liggur fyrir örorkumat
prófessors Jóhanns Sæmundssonar,
dags. 14. júní 1945, svohljóðandi:
„Ég undirritaður hef athugað máls-
skjöl varðandi meiðsli hr. A. B-sonar,
er hann telur sig hafa orðið fvrir 30.
apríl 1944.
Samkvæmt vottorðum læknanna
[fyrrnefndu] hr. ... og hr. ... virð-
ist ljóst, að slasaði hafi hlotið áverka
á hægra eista meðal annars, er varð
til þess, að það bólgnaði upp vegna
blæðingar í eistavefinn, eftir því sem
kom í ljós við aðgerð þ. 20. október
1944. Kom þá og í ljós, að illkynjað
æxli var tekið að vaxa í hinum sund-
urmarða vef, svo að taka varð eistað,
eftir að vefjafræðileg rannsólcn hafði
verið gerð í Rannsóknarstofu háskól-
ans. Sú aðgerð fór fram 13. nóvember
1944, og slasaði útskrifaðist af sjúkra-
húsinu 28. nóvember 1944. Hann
kvaðst hafa verið með öllu ófær til
starfa fram í desemberlok og miður
sín bæði í janúar og febrúarmánuði,
en siðan vel hress.
Örorkumat: Samkvæmt upplýsing-
um málsskjala og slasaða sjálfs var
um að ræða 100% örorku til desem-
berloka 1944. Örorkan telst hæfilega
metin 30% í janúar og febrúar 1945,
en varanleg örorka (missir annars
eistans) er metin 10%.“
Málið er lagt fijrir læknaráð
á þá leið,
að beiðzt er umsagnar um, hvort
stefnandi hafi hlotið varanlega örorku
L