Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 6

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 6
4 tJRVAL leiðarmörkin á vegum kynslóð- anna. Miðnæturstundin er hljóð og kyrr. Stjörnurnar blika svo bjart og svo djúpt í hveli him- insins. Ef til vill getum við í skini stjamanna séð hrikalega skugga úti fyrir kofunum í eyðimörkinni. Ef til vill verður þessum mönnum svo minninga- samt þessa jólanótt, að þeir fá ekki haldið kyrru fyrir. Ef til vill ganga þeir upp á einhverja klettabunguna og stara austur yfir auðnirnar þreyttum, þurr- um augum. Vafalaust eiga þeir kærar stöðvar á jörðunni og svo margt, sem aldrei fær úr minni liðið, jólafögnuð æskunnar, ást- vini í óvissu fjarlægðarinnar, hugstæðan skilnaðarharm eða grafir. Vafalaust eiga sumir þeirra Hka konur, sem hafa trúað nóttinni fyrir tárum sín- um og sent guði bænir um vemd til handa ástvinunum í auðninni. Vafalaust eiga þeir börn, sem oft gráta, en sem reynt er að gleðja um þessi jól, þrátt fyrir það, að pabbi hefir orðið að flýja land til þess að vinna bug á sárustu örbirgðinni. Við gæt- um að líkindum séð þessa skugga hvarfla um eins og svipi, en við getum líklega aldrei skil- ið þrá þeirra og söknuð, þegar þeir vegna ástvina sinna og alls mannkyns færa sínar jólafórnir. Þeir strita meðan aðrir hvílast, þeir vaka meðan aðrir sofa, þeir harma og sakna meðan aðrir gleðjast. Þetta eru jólafórnirn- ar þeirra. Og jólagleðin vex í híbýlum okkar. Borgirnar duna og ymja. Bamahlátrarnir óma. Um alla jörð leggur ylinn frá handtökum þeirra yfirlætis- lausu rnanna, sem standa trúir á varðstöðvum skyldunnar og færa sínar jólafórnir. Hjálparstarfsemi U.N'.N.R.A. í Evrópu. Matvælanefnd U.N.N.R.A. (hjálparstarfsemi hinna sameinuðu þjóða) hefir lagt til, að úthlutað verði þeim þjóðum, sem hjálpar- starfsemin nær til, 35 þúsund smálestum af niðursoðnum fiski og 10 þúsund smálestum af saltfiski. Ibúatala þjóðanna er 135 milljónir og koma því um 330 grömm af fiski á hvern einstakling. — The New Statesman and Nation.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.