Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 99

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 99
ER HERNAÐUR ÖHJÁKVÆMILEGUR ? ir sér stað, t. d. um Pólverja og Grikki, heilar borgir eru lagðar í rústir, eins og Rotterdam, nauðsynjar heilla héraða eru að yfirlögðu ráði gjöreyðilagðar, eins og átti sér stað í Úkraínu. Því víðtækari, sem styrjöld verður, þegar vinnuafl land- anna er tekið frá nauðsynja- framleiðslu til þess að vinna að eyðileggingu, og æ fleiri þjóðir eru flæktar út í hernað, því hættulegri eru styrjaldirnar þróun mannkynsins. Hvað hefir líffræðingurinn til andsvara þeim, sem halda því fram, að styrjaldir séu óum- flýjanlegar, þareð þær séu eðli- leg „útbrot“ mannlegs eðlis, og að ekki sé hægt að breyta eðli mannsins ? Við þessu getur lífeðlisfræð- ingurinn gefið fullnægjandi svar. Hernaður er sem sé ekki óumflýjanlegt fyrirbrigði í lífi manna. Athuganir hafa leitt það í ljós, að út í hernað er farið vegna sérstakra aðstæðna og ekki annarra. Það liggja ekki fyrir neinar sannanir um það, að frumbyggjar jarðarinnar hafi iðkað hernað, því að öll áhöld þeirra virðast hafa verið miðuð við veiðimennsku, eða til að rækta jörðina, eða þá til að 9 T raka húðir. Og vér megum vera vissir um það, að jafnvel þó að til hernaðar haí'i dregið á millí kynflokka, þegar maðurinn var á veiðimennsku-stiginu, þá hafa slíkar styrjaldir bæði verið sjaldgæfar og harla áhrifalitlar. Skipulagður hernaður hefir tæp- lega þekkzt fyrr en um það bil, sem menningin var komin á nokkurn rekspöl. Á meðal mannanna, eins og hjá maurun- um, er það tilefni til alvarlegs hernaðar, að fyrir hendi sé eitt- hvert safn verðmæta, til að berj- ast um. Og þó er það svo, að jafnvel eftir það, að mennirnir lærðu að búa saman í borgum, þar sem verðmæti söfnuðust fyrir, virðist hernaður ekki hafa verið óumflýjanlegur. Hin forna Indus-menning, sem rekja má: að minnsta kosti til ársins 3000 f. Kr., ber ekki með sér neinar menjar um hernað. Og í hinni elztu sögu Kínverja, virð- ist hafa verið tímabil, þar sem enginn hernaður átti sér stað, eða var að minnsta kosti sjald- gæft fyrirbrigði. Að því er viðvíkur eðli manns- ins, þá virðist ekki vera til í því hernaðar tilhneiging, eins og er t. d. um uppskeru-maurana. Maðurinn er að vísu þannig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.