Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 37
UNDAN OKI ÞJÖÐVERJA
35
og lagði áherzlu á orðin, „est
mal, mais c’est pour les hom-
mes, ce n’est pas pour les fem-
mes. Les hommes le faisent et
il faut qu’ils souffrent. Alors
— vous — vous étes un homme
et vous étes jeun et fort. Le
Boche — il est jeun et fort
aussi.“ Þegar hér var komið
ræðunni, voru flestir áheyrend-
ur mínir teknir að brosa, en ég
hélt að það væri fremur aö mér
heldur en meö mér. Ég streytt-
ist við að halda áfram: „Si
vous voulez a combattu les
Boche — bien. II y’a beaucoup
des Boches a cinq kilometres
au sud — allez la!“ *
Nú ráku áheyrendurnir upp
skellihlátur og tók foringinn
þátt í honum. Síðan klappaði
hann á öxlina á mér, og við
fórum allir til gistihussins og
fengum okkur í staupinu.
„Stríðið er slæmt, en það er fyrir
karlmenn, það er ekki fyrir konur.
Karlmennirnir hafa komið því af
stað og það eru þeir, sem eiga að
þjást. Og — þér — þér eruð karl-
maður og þér eruð ungur og sterk-
ur. Þýzkarinn — hann er líka ungur
og sterkur.... Ef þér viljið berjast
við Þýskarana —■ gott og vel. Það
er mikið af Þýzkurum fimm kiló-
metra í suður — af stað!“).
Amma gamla hvarf hljóðlega
á brott.
Þá um nóttina skutu Þjóð-
verjar á þorpið, úr einhverju
nærliggjandi greni sínu. Rétt
fyrir dögun kom drenghnokki
einn hlaupandi til okkar, til
þess að segja okkur frá særðu
fólki, sem væri þar í húsi
skammt frá. Við brugðum all-
ir þegar við og flýttum okkur
þangað. Fyrsta kúlan hafði
drepið fjóra menn og þeirra á
meðal hinn unga foringja, sem
staðið hafði fyrir klippingunni
daginn áður.
Þorpsbúum brá ekki all lítið
við þetta. Þeir voru sannfærðir
um, að Þjóðverjmn hefði verið
sagt frá klippingunni, og þetta
væri svo hefnd þeirra. Ég
reyndi af fremsta megni að
sannfæra fólkið um, hversu
ólíklegt og óframkvæmanlegt
þetta væri, og að þetta væri að-
eins tilviljun. Karlmennina
tókst mér að sannfæra, því að
sjálfsögðu höfðu þeir, margir
hverjir, tekið þátt í hernaðin-
um. En konurnar var ekki hægt
að sannfæra.
Allan þann dag hélt skot-
hríðin áfram. Ein sprengikúl-
an hæfði hús eitt við markaðs-
torgið og kveikti í því. En