Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 49

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 49
ÐÓMSMORÐ I SUÐURRlKJUNUM 47 þegar þessi næpuföli lögreglu- morðingi er frá“. Morðinginn var óneitanlega næpufölur. Það voru sex prest- ar með honum, þegar hann var leiddur inn í dauðaklefann, en hann missti stjórn á sér og verðimir urðu að láta hann með valdi í rafmagnsstólinn. Ég var búinn að kríta hjá mér það, sem með þurfti og var að fara, þegar ég mundi, að ég hafði skilið frakkann minn eft- ir í ganginum hjá dauðaklefan- um. Ég sneri við og rétt í því kom ég auga á svartan dreng, sem verið var að fara með inn í klefann. Það var Roosevelt Wilson. í hvíta fangabúningnum var þessi litli, hrokkinhærði ómerk- ingur enn lítilmótlegri heldur en í samfestingnum sinum. Einn og vinalaus var hann á leið í dauðann. Vikurnar, sem hann beið eftir aftökunni hafði enginn komið að heimsækja hann. Augun í honum rang- hvolfdust af skelfingu, en hann gekk óstuddur. Ég fleygði frá mér frakkanum og bað fanga- vörðinn að bíða andartak. „Er þetta ekki Roosevelt Wil- son?“ spurði ég. Hann þekkti mig. Ég var sennilega ennþá eini hvíti maðurinn, sem talað hafði vingjamlega til hans. „Jú, það er ég. Og þú ert blaðamað- urinn, sem var viðstaddur, þeg- ar ég var dæmdur, er það ekki?“ Fangavörðurinn var gramur. „Heyrðu, Huie,“ sagði hann. „Við erum að flýta okkur. Við eigum þrjá eftir og það er orð- ið framorðið.“ En ég bað hann um að taka hina fyrst og lofa mér að tala við Roosevelt á með- an. Hann lét undan og fór með okkur inn í fangaklefann. „Roosevelt, kærirðu þig um að tala við prest áður en þú ferð?“ spurði ég. Hann játti því og ég kallaði á varðmann og bað hann að ná í prest. En eini presturinn, sem eftir var, var negraprestur, og hann var í dauðaklefanum. Ég fékk því lánaða litla, lúna biblíu hjá gömlum, hvítum fanga, sem beið dauða síns. Ég mundi ekki eftir neinum viðeigandi kafla úr Nýja testamentinu. Ég opn- aði því litlu biblíuna, lézt lesa upp úr henni og fór með fimm síðustu versin úr tuttugasta og þriðja sálminum. Roosevelt þuldi þau upp eftir mér. Ég leitaði að einhverju í huga mér til að segja við þenn- an negradreng. Mig langaði til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.