Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 21

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 21
BÓKAGERÐ 19 kringum árið 1450. Skerfur Gutenbergs í listinni var sá, að hann fann upp aðferð til að steypa lausaletur, sem hægt var að raða saman og búa þannig til iínur og síður. Á hálfri öld breiddist prentlistin út um alla Evrópu, og til íslands kom hún um 1540. Við hugsum okkur bókmennt- irnar aðeins prentaðar, af því að flestar bækur, sem við höf- um séð, fornar og nýjar, eru prentaðar. En saga bókmennt- aima fyrir daga Gutenbergs er að minnsta kosti tíu sinnum lengri en sá þáttur þeirra, sem orðið hefir til frá því á dögum fyrstu prentvélarinnar. Ef við höldum ferðinni áfram aftur 1 aldir, þá komum við að þeim tíma, þegar lítill eða eng- inn pappír var til í Evrópu. Kínverjar fundu upp pappírinn. Arabar lærðu af þeim að gera pappír og kenndu það kristn- um bræðrum sínum meðal vest- rænna þjóða. Þetta bráðnauð- sjmlega efni, sem ber með sér næstum því allt skrifað og prentað mál nú á tímum, eigum við því að þakka tveim grein- um mannkynsins, er að menn- íngu og máli eru ekki evrópsk- ar heldur austurlenzkar. Á f jórtándu öld var pappír notað- ur almennt í Evrópu. En það var ekki nóg til af honum, af því að framleiðsluaðferðirnar voru seinvirkar. Fólk eyddi honum ekki að óþörfu og fleygði honum aldrei á götum. úti eins og við gerum. Og þeir, sem rituðu mikið lögðu stund á að skrifa fallega, ekki aðeins af skrautgirni, heldur og af efnalegum ástæðum. Það þurfti að skrifa mikið en greinilega á lítinn pappír. Áður en pappírinn komst í al- menna notkun voru bækur og bréf og skjöl skrifuð á perga- ment eða bókfell, það er leður, unnið á sérstakan hátt. Leður er tiltölulega endingargott efni og enn eru varðveittir í söfnum skinnstrangar, sem eru að minnsta kosti þrjú þúsund ára gamlir. Gyðingar rituðu helgi- bækur sínar, þar á meðal Gamla-testamentið, á leður og enn má finna slíkar skinnbæk- ur í samkunduhúsum þeirra Það kemur fyrir nú á tímum, að skrifað er á pergament það, sem geymast þarf lengi. Sauð- fé og kálfar hafa satt líkama okkar með kjöti sínu og látið okkur í té skó og fatnað, en höfuðþjónusta þessara dýra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.