Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 58

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL venjast stundum á að stökkva yfir girðingar til þess að kom- ast inn á bannsvæði. Smalinn tekur þá það til bragðs, að hann bindur eyrun aftur á hrútnum, sem hefir forystu í ránsferðunum. Hvers vegna ? Af því að það er óupprætanlegur vani hjá kindum, að sperra fram eyrun um leið og þær stökkva. Þegar komið er í veg fyrir, að þær geti sperrt eyrun fram, geta þær ekki stokkið. Hinar kindurnar fylgja hrútn- um í blindni og þarf því aðéins að gera þessa aðgerð á honum, og þá hættir allur hópurinn að stökkva. Tvær flugsprengjusögur. Hérna eru tvær flugsprengjusögur frá London. Önnur er um Lundúnastrákinn, sem var að skýra frá því, hvers vegna hann væri ekki hræddur við V-2. „Sjáðu til,“ sagði hann. „Það hlýtur að vera heilmikið vesen fyrir Þjóðverja að búa til þessa símastaura. Og svo verða þeir að koma þeim oní þessar holur og upp í loftið, og svo er löng leið frá Frakklandi til London, og þó þær komizt til London verða þær að finna Hackney, og þó að þær rambi á Hackney, eru þær ekki strax búnar að finna Bulstrodegötu 37, og jafn- vel þó svo færi, að þær hittu Bulstrodegötu 37, þá eru tíu sjansar á móti einum, að ég væri í sjoppunni uppi á homi.“ Hin sagan er um fjölskyldu í litlu húsi, sem varð fyrir sprengju og hrundi. Þegar brunaliðið kom á vettvang, fannst allt fólkið ómeitt nema afi gamli — hann var hvergi sjáanlegur. „Hann var gamall og heyrnarlaus," sagði húsfreyjan, „og við urðum alltaf að skrifa á töflu það, sem við þurftum að segja honum. Ég held, að hann hafi verið í baðherberginu, þegar sprengjan sprakk." Brunaliðið tók til óspilltra málanna að grafa, og þegar það kom niður í baðherbergið, fann það karl. „Þetta var skrítið," sagði hann á meðan þeir voru að klæða hann í fötin, „mjög skrítið. Ég tók bara tappann úr og þá allt í einu sprakk húsið í loft upp!“ — World Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.