Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 86

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 86
84 tTRVAL (,,pússa“) húsin með vélum, sem dæla cementsblöndu á veggina og eru margfalt af- kastameiri en múrskeið í góðs manns hendi. Tæknin skapar ið.naðarmönn- unum mikinn vanda, er þeir verða að mæta og ráða fram úr samstilltir og sameinaðir, með hag félagsheildarinnar fyr- ir augum, og það mun verða þeim sjálfum framtíðarhagur. En eitt er víst: þeir verða að taka hina nýju tækni í sína þjónustu, það er félagsleg nauð- syn, sem ekki þarf að rök- styðja, og það er gleðiefni, að íslenzkir iðnaðarmenn munu skilja þetta betur en margir stéttarbræður þeirra víða er- Jendis og hafa fullan hug á að tileinka sér hana. En þá blasir við nýtt viðhorf. Þeir verða að læra hina nýju tækni og fá leikni í að beita henni, áður en hún geti komið að fullum, félagslegum notum. Jafnframt verður að rannsaka, hvort hin nýja tækni stenzt prófið í skóla íslenzkrar veðr- áttu, áður en farið er að beita henni í stórum stíl. Af þessu virðist mér ljóst, að brýn nauð- syn sé á tvennu. f fyrsta lagi nokkurri endurskólun iðnaðar- manna sjálfra samkvæmt kröf- um hinnar nýju tækni, og í öðru lagi rannsókn á því, hvað við eigi hér á landi, með hlið- sjón af veðráttufari og öðrum aðstæðum. Hvorttveggja þetta verður að gerast, áöur en haf- izt er handa um stórfram- kvæmdir á áætlunargrund- velli. Einnig verður að taka nokkra afstöðu til þess, úr hvaða efni skuli byggt, og dug- ir ekki að líta á það mál ein- göngu frá byggingafræðilegu sjónarmiði. Ákvörðunum í því efni verður að haga nokkuð með hliðsjón af þróun atvinnu- lífsins og framkvæmdum, eink- um þó þeim, er hið opinberahef- ir afskipti af. Skal ég skýra þetta nánar. Ríkisstjórnin hefir á stefnuskrá sinni stórfellda nýsköpun atvinnulífsins og mun því mega vænta þess, að þróuninni verði stjórnað með afskiptum hins opinbera. Ekki er vitað, hvernig sú þróun verð- ur, en hitt er víst, að fólkið mun sækja til þeirra staða, sem bjóða bezta atvinnu og mest þægindi og yfirgefa þá staði, sem veita þessi gæði í tilfinn- anlega minna mæli. Þegar séð yrði, hverja stefnu þróunin tek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.