Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 50

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 50
48 TJRVAL að segja eitthvað, sem gæti veitt honuin trú, huggun og von. Eitthvað, sem hann gæti skilið. Að lokum sagði ég: „Roosevelt, áður en þú ferð þama inn, langar mig til að segja þér dálítið. Þú ert ekki sekur um þann glæp, sem ríkið ætlar nú að lífláta þig fyr- ir. Við öll, sem heyrðum sögu þína vitum, að þú ert saklaus. Dómarinn veit, að þú ert sak- laus. Kviðdómendurnir vita, að þú ert saklaus." „Hvers vegna ætla þeir þá að drepa mig? Guð veit, að ég nauðgaði ekki konunni.“ „Ég veit að þú gerðir það ekki. Við vitum öll, að þú gerð- ir það ekki. En við gátum ekk- ert við þessu gert.“ „Ætla þeir að drepa mig bara af því að ég átti við þessa konu?“ „Já, það er ein ástæðan. Og svo er önnur meiri og miklu ægilegri ástæða, sem ég hefi ekki tíma til að útskýra nánar. Það sem þú þarft að gera núna, er að herða upp hugann. Allir verða einhverntíma að deyja. Þetta er ekki slæmur dauðdagi. Þú finnur ekkert til þess. Vertu ekki hræddur." Hann var hugsi stundarkorn. „Heldurðu að ég fari til himna- ríkis?“ „Ég skal segja þér, Roosevelt,“ sagði ég „ég hefi heyrt sagt, að fólk sem orðið hefir fyrir rang- læti hér á jörðinni eins og þú, og fólk, sem verður fyrir mestu mótlæti — það sé fólkið, sem fari til himnaríkis og fái stærstar kórónurnar og mest gullið. Ég held því, að þú verð- skuldir að fá að fara þangað, og ég trúi því, að þú munir fara þangað.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði hann. Fangavörðurinn kom að sækja hann, og hann sneri sér við og sagði: „Viltu koma með mér ? Það verður ekki eins. slæmt, ef þú kemur með mér.“ Guð veit, að mig langaði ekki að fara þangað inn aftur. Mér verður alltaf illt af að horfa á það. En ég kinkaði kolli. Fólk mitt heilsar ekki negrum með handabandi, en ég tók í hönd- ina á Roosevelt og við gengum fram ganginn. Gamall, grá- hærður negraprestur slóst í för með okkur. Ég var hreykinn af Roosevelt í dauðaklefanum. Hann var hræddur, en hann missti ekki stjórn á sér. í stólnum sneri hann sér að okkur prestinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.