Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 7
Matarceði á Islandi.
Úr bókinni „Mataræði og heilsufar á íslandi,"
eftir Jólíus Sig'urjóisssoii, lækni.
■r júní 1939 skipaði rikis-
i. stjórnin 7 manna nefnd —
svonefnt manneldisráð — til að
framkvæma rannsóknir á mat-
aræði og heilsufari íslenainga.
í nefndinni áttu sæti: land-
læknir (Vilmundur Jónsson),
formaður, kennarinn í heil-
brigðisfræði við Háskólann
(Júlíus Sigurjónsson), for-
stöðumaður Rannsóknastofu
Háskólans (Níels Dungal),
Að tilhlutun ríkistjórnarinnar var
á árinu 1939 stofnað til allítarlegra
rannsókna á mataræði og heilsu-
fari landsmanna. Svoriefnt mann-
eldisráð hafði á hendi þessar rann-
sóknir, og fól það Júlíusi Sigurjóns-
syni lækni framkvæmd þeirra. Júlí-
us hefir nú skrifað bók um niður-
stöður þessara rannsókna og nefnir
hann bókina „Mataræði og heilsufar
á íslandi." 1 eftirfarandi greín mun
reynt að lýsa nokkuð þessum ranr.-
sóknum og helztu niðurstöðum
þeirra, eins og þær birtast í bók
Júlíusar Sigurjónssonar, án þess þó
að upp séu teknir orðréttir kaflar úr
henni, nema að mjög litlu leyti.
berklayfirlæknir (Sigurður Sig-
urðsson), tryggingayfirlæknir
(Jóhann Sæmundsson), hag-
stofustjóri (Þorsteinn Þor-
steinsson), og einn af banka-
stjórum Landsbankans (Vil-
hjálmur Þór). Nefndin kaus
Júlíus Sigurjónsson til að hafa
á hendi stjórn og framkvæmd
rannsóknanna. Ennfremur naut
ráðið leiðbeininga dr. Skúla
Guðjónssonar og aðstoðar hans
um útvegun ýmissa áhalda,
sem nauðsynleg voru til rann-
sóknanna.
Valin voru 65 heirnili víðs-
vegar á landinu til að gefa
skýrslur um mataræðið. Nokk-
ur heltust úr lestinni en hægt
var að vinna fullkomlega úr
skýrslum 56 heimila, 31 úr
kaupstöðum og 25 úr sveitum.
Heimilin skiptust þannig:
Reykjavík 13, Akranesi 5, Suð-
ureyri 6, Akureyri 4, Eyrar-
bakka 3, Kjalarnesi og Kjós 8,
Dölum 3, Eyjafirði 5, Keldu-
hverfi 5 og öræfum 4.