Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 53

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 53
GETRAUNIR 51 sjá af töflunni, eins þó að henni væri haldið áfram í það óendan- lega. Nú skulum við spreyta okk- ur á nýrri þraut og hugsa okk- ur vandlega um: Gerum ráð fyrir, að þú hafir pappírs- þurrku, sem er þrír þúsundustu (0,003) úr cm. þykkt. Svo legg- urðu aðra þurrku jafn þykka ofan á hana. Þær verða þá til samans sex þúsundustu úr cm. á þykkt (0,006 cm.). Leggðu síðan aðrar tvær jafnþykkar þar ofan á. Þá er hlaðinn orðinn 0,012 cm. á þykkt. Haltu svo áfram að auka þannig við hlaðann, að þú bætir alltaf við hann jafnmörg- um þurrkum og fyrir eru í hon- um hverju sinni, þangað til þú ert búinn að auka við hann 32 sinnum. Nú er spurningin: Hve hár verður hlaðinn? Heldurðu að hann verði heilt fet á hæð ? Eða heldurðu kannske að hann næði upp undir loft í meðalherbergi ? Eða yrði hann kannske eins hár og Empire State Building, sem er hæsta hús í heimi? Já, hvað heldurðu ? Við skulum líka stilla upp í töflu og sjá, hvað hún segir. Turrku- íjöldinn Hæð hlaðans 1. sinn 1 0,003 cm. 2. sinn 2 0,006 cm. 3. sinn 4 0,012 cm. 4. sinn 8 0,024 cm. 5. sinn 16 0,048 cm. 6. sinn 32 0,096 cm. 7. sinn 64 0,192 cm. 8. sinn 128 0,384 cm. 16. sinn 32.768 98,304 cm. 32. sinn 2.147.483.648 6.442.450,9 cm. Hlaðinn verður með öðrum orðum 6.442.451 cm. á hæð, eða nærri 64,5 km. Hver hefði trúað þessu að óreyndu? Ekki ég! Nú skulum við leika okkur svolítið að jörðinni. Fyrst skul- um við slétta á henni yfirborð- ið, þannig að hún verði því sem næst eins og kúla í laginu. Svo skulum við girða hana voldugri megingjörð um miðjarðarlín- una. Því næst skulum við skera gjörðina í sundur og bæta við hana 10 metra löngum bút. Nú er spurninginn: Hvað rúmt er undir gjörðina eftir að búið er að lengja hana um 10 m.? (a) Getur þriggja álna maður geng- ið uppréttur undir hana? (b) Getur maður skriðið undir hana á fjórum fótum? (c) Er bilið ekki meira en það, ao
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.