Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 129
Nýungar í tœkni og
vísindum teknar ■—
/
Ur ýmsu
Ný tegnnd sjálíbiekunga.
Nýlega hafa borizt fréttir frá
Argentínu um nýja tegund
sjálfblekunga, sem ungur blaða-
maður þar í landi hefir fundið
upp. Þessi sjálfblekungur þykir
taka öllum öðrurn tegundum
langt fram. Það er enginn odd-
ur á honum, en í stað hans er
kúla, sem rúllar eftir pappírn-
um, þegar skrifað er. Hann
vinnur því á svipaðan hátt og
prentvél. Ekki þarf að láta í
hann blek nema á sex mánaða
fresti.
— Time.
Þrúgusykur við þorsta.
Þegar birgja skal vistum
m áttum.
björgunarbáta í skipum og
flugvélum, er ekkert eins þýð-
ingarmikið og vatnsforðinn.
Menn geta lifað matarlausir í
þrjátíu daga, en aðeins nokkra
daga vatnslausir. Hver sú að-
ferð, sem leitt getur til sparn-
aðar á vatninu er því mjög
mikilvæg.
Nýlega hafa tilraunir, sem
dr. Allan M. Butler, starfsmað-
ur hjá læknadeild Harvard-há-
skóla, gerði á nokkrum mönn-
um, leitt í ljós, að vatnsþörf
líkamans minnkar, ef neytt er
þrúgusykurs (glucose). Helm-
ing mannanna var gefinn þrúgu-
sykur, en hinum helmingnum
ekki. Ölium var þeim gefið jafn-
Hann beið þolinmóður dauða
síns í þrjá mánuði. „Ég er
ekki hót hræddur við að deyja,“
sagði hann, „mér leiðist aðeins
að ég hefi ekki þrótt til að
halda rannsóknum mínum
áfram.“
Þegar hann dó, kvað við last
og ásakanir hvaðanæva. Óvinir
hans töldu „forherta sál“ hans
hafa farið til helvítis. En gömul
hefðarfrú ein í Englandi var
ekki á sömu skoðun. „Það er að
vísu satt, að Darwin hefir sann-
að, að enginn guð sé til,“ sagði
hún. „En guð er svo góður,
að hann mun fyrirgefa hon-.
um það.“