Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 129

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 129
Nýungar í tœkni og vísindum teknar ■— / Ur ýmsu Ný tegnnd sjálíbiekunga. Nýlega hafa borizt fréttir frá Argentínu um nýja tegund sjálfblekunga, sem ungur blaða- maður þar í landi hefir fundið upp. Þessi sjálfblekungur þykir taka öllum öðrurn tegundum langt fram. Það er enginn odd- ur á honum, en í stað hans er kúla, sem rúllar eftir pappírn- um, þegar skrifað er. Hann vinnur því á svipaðan hátt og prentvél. Ekki þarf að láta í hann blek nema á sex mánaða fresti. — Time. Þrúgusykur við þorsta. Þegar birgja skal vistum m áttum. björgunarbáta í skipum og flugvélum, er ekkert eins þýð- ingarmikið og vatnsforðinn. Menn geta lifað matarlausir í þrjátíu daga, en aðeins nokkra daga vatnslausir. Hver sú að- ferð, sem leitt getur til sparn- aðar á vatninu er því mjög mikilvæg. Nýlega hafa tilraunir, sem dr. Allan M. Butler, starfsmað- ur hjá læknadeild Harvard-há- skóla, gerði á nokkrum mönn- um, leitt í ljós, að vatnsþörf líkamans minnkar, ef neytt er þrúgusykurs (glucose). Helm- ing mannanna var gefinn þrúgu- sykur, en hinum helmingnum ekki. Ölium var þeim gefið jafn- Hann beið þolinmóður dauða síns í þrjá mánuði. „Ég er ekki hót hræddur við að deyja,“ sagði hann, „mér leiðist aðeins að ég hefi ekki þrótt til að halda rannsóknum mínum áfram.“ Þegar hann dó, kvað við last og ásakanir hvaðanæva. Óvinir hans töldu „forherta sál“ hans hafa farið til helvítis. En gömul hefðarfrú ein í Englandi var ekki á sömu skoðun. „Það er að vísu satt, að Darwin hefir sann- að, að enginn guð sé til,“ sagði hún. „En guð er svo góður, að hann mun fyrirgefa hon-. um það.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.