Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 88

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 88
86 XJRVAL. hverfur ef þau eru sniðbundin, segja menn. Ég hef aldrei séð þess getið, að manninum væri fundið það til foráttu, þótt augun séu með ákveðinni lög- un og á svipuðum stað í mönn- um yfirleitt, eða hvort hornin á jakkanum eru hvöss eða ekki. Það er hlutverk húsameist- arans, að sjá um að húsin svari til ætlunarverks síns fyrst og fremst, sem hollir, þægilegir menningarbústaðir. Annað skiptir minna máli, og hið per- sónulega svipmót er einkum innan veggja en ekki utan, hvað, sem menn halda um það, að lítt athuguðu máli. Ég hef nú drepið á ýmis at- riði, sem ég hygg í fljótu bragði að skipti talsverðu máli frá félagslegu sjónarmiði, og tel ég, að þessi atriði þurfi rækilegrar athugunar við og undirbúnings, áður en hafizt yrði handa um framkvæmd stórfeldrar áætlunar í bygging- amálum. En áætlun er jafn nauðsynleg fyrir því. Vér verð- um að samhæfa krafta vora í þessum efnum sem öðrum og skipuleggja með hag alþjóðar fyrir augum. Margir fá hroll, er þeir heyra skipulag nefnt, en benda má á það, að það er nokkuð ákveöiö skipulag í öllu. skipulagsleysij, af þeirri ein- földu ástæðu, að til eru lögmál, sem fara sínu fram og hafa fyrirfram ákveðnar afleiðingar ef ekkert er gert til að hefta þær afleiðingar eða temja lög- málin í þjónustu heildarinn- ar. Við skulum því gera ráð fyrir skipulagningu og áætlun í þessum efnum, þótt ekki verði enn sagt, hvenær framkvæmd geti hafizt fyrir alvöru. Hin mikla byggingaþörf krefst mikils fjármagns, og nauðsyn- fegt er, að þegar sé eitthvað verulegt gert til að tryggja, að það fjármagn fáist, er til kemur. Virðist mér, að til greina geti helzt komið skyldu- sparnaður, er varið verði til fjárbindingar í byggingum. Er það skoðun mín, að skyldu- sparnaður í þessu skyni hefði átt að hefjast fyrir löngu. Að vísu skal það játað og viður- kennt, að f jöldi manna, bæði til sjávar og sveita, hefir lagt fé til hliðar í þeim ákveðna til- gangi að nota það til bygginga, strax og ástæður leyfðu. Gagn- vart þeim mönnum væri kvöðin um skyldusparnað óþörf, en hún gæti heldur ekki verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.