Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 75

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 75
BYGGINGAMÁL FRÁ FÉLAGSLEGU SJÖNARMIÐI 73 veita manninum skjól fyrir óblíðu náttúrunnar eða ásókn villidýra eða manna, er fyrir löngu svo komið, að ætlunar- verkið er miklu víðtækara. Mjög snemma fór maðurinn að safna munum og tækjum sínum í híbýli sín. Húsið varð griðastaður, þar sem hann fullnægði sköpunarþrá sinni. Þar urðu ýmsar fagrar listir til, maðurinn fór að njóta þeirra, og vængjatak manns- andans varð æ sterkara. Menn- ingarhlutverk húss og heimilis verður sízt ofmetið. Menningarþjóð verður því að gera tvær kröfur í þessum efn- um, að híbýli manna uppfylli öll heilsufræðileg skilyrði og lágmarksskilyrði til menningar- lífs. Mikið skortir þó á, að þessu hvorutveggja sé full- nægt, og ekki síður hér á landi en annars staðar. Ef reynt er að rekja orsakir þess, sem er ábótavant í þessum efnum, eru þær mjög marg- þættir. Engin tilraun verð- ur gerð til að rekja þær hér, svo að tæmandi sé, en lát- ið nægja að drepa á nokkur atriði. Um langt skeið bjó íslenzka þjóðin við hörmuleg skilyrði í húsnæðismálum. Hún var orðin svo sljó og andlega voluð vegna. fátæktar og harðréttis, að heita mátti, að hún ætti enga hugsjón í þessum efnurn né öðrum um langt skeið. Hún sætti, sig við hin hörmuíegustu húsakynni, án þess að hana dreymdi um nokkuð betra, hvað þá meira. Síðustu manns- aldrana, einkum þó síðustu ár- in, hefir þetta mikið breyzt, þótt því verði ekki neitað, að enn séu nokkrar leifar hinnar fornu nægjusemi fátæktarinn- ar, sem varð að láta sér allt lynda. Margt hefir verið rætt og ritað um svonefnd fátækrar- hverfi í erlendum stórborgum, og hörð átök hafa farið fram um það, hvort hægt væri að afnema þau. Því hefir verið haldið fram í fullri alvöru, að allar tilraunir í þá átt væru tilgangslausar. Fólkið, sem byggði slík hverfi, væri svo úr- kynjað og gerspillt, að það mundi til einskis barizt að fá því betri húsakynni, betra um- hverfi. En reynzlan hefir af- sannað slíkar fullyrðingar. Prófessor John Robertson í Birmingham fullyrðir, að lang- samlega mestur hluti þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.