Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 131

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 131
Framh. af 2. kápusíðu. azt að leiðrétta þennan misskiln- ing- að einhverju leyti, bauð „Saturday Review‘“ þing-mannin- um og nefndinni til fundar í New York 20. júlí síðastliðinn. Fjmd- arboðið vakti mikla athygli og margir óskuðu eftir að vera áheyrendur að umræðunum á fundinum. Leyfi til fundarsetu fengu: formaður ameriska rit- höfundafélagsins, formaður al- þjóðafélags rithöfunda (P.E.N.), ritari félags útgefenda, formaður , ,Book-of-the-Month Club' ‘ og rit- stjóri „New York Times“. Taft þingmaður tók fyrstur til máls og hnigu ummæli hans mjög í sömu átt og i bréfi hans til „Saturday Review“. Áður en hann lauk máli sínu, tjáði hann sig fúsan til að bera fram breyt- ingartillögu, þegar þingið kæmi saman 1. ágúst, sem fæli í sér rýmkun á bannákvæðunum, ef það gæti orðið til að auðvelda starf nefndarinnar. Lítil von væri þö til, að breytingartillagan fengi fljóta afgreiðslu. Lýsti harrn afstöðu nefndarinnar og kvaðst fagna tilboði þingmanns- ins um flutning breytingartillög- unnar. Hins vegar mundi nefnd- in bíða átekta og ekki breyta afstöðu sinni fyrr en tillagan hefði hlotið samþykki þingsins. Þannig stóð þá málið 20. júlí. Þingið átti að koma saman X. ágúst til stuttrar setu og litlar líkur til að hægt yrði að fá til- löguna samþykkta á því þingi. „Saturday Review“ tók þá það ráð að skrifa öllum þingmönn- um bréf þar sem það spurði hvern einstakan þingmann um afstöðu hans til þessa máls, og jafnframt hvort hann mundi gagnrýna útgáfunefnd hersins, ef hún dreifði „Yankee from Oiymps“ og „The Republic“ út á meðal hermannanna ásamt öðrum nýjurn bókum. 1 ritstjómargrein í „Saturday Review“ 19. ágúst er skýrt frá þvi, að breytingartillaga í sam- ræmi við ummæli Tafts þing- manns hefði verið samþykkt í þinginu. Hafði hún fengið fljóta afgreiðslu eftir að formenn beggja þingflokka höfðu lýst sig fylgjandi henni. Jafnframt var skýrt frá því, að útgáfunefnd hersins hefði lýst þvi yfir, að með þessari breytingu á lögun- um, teldi hún, að héðan i frá immdu lögin ekki verða sér nein hindrun í starfinu, og að bann- inu á „Yankee from Oiympus“ og „The Republic“ mundi nú verða aflétt. Að lokum lýsti blaðið ánægju sinni yfir þvi, að mál þetta skyldi fá svo ánægju- legan endi, og væri það ótví- ræður vottur um, að lýðræðið væri lifandi afl í lífi þjóðarinnar og fælist í því öryggi fyrir þegn- ana, sem sízt yrði of-metið. Framhald af öftustu kápusíðu. Þó að alþýðlegar greinar um tækni og vísindi hljóti þannig að vera drjúgur hluti af efni Úrvals, mun þó enganvegimi gleyrnt því, sem til skemmtunar horfir. Bókmenntir og önnur menningarmál munu einnig hljóta sitt rúm. I þessu hefti byrjar t. d. greinaflokkur um bókmenntir, og hefir Úrval fengið bókfróðan kunnáttumann til að annast hann. Greinin í þessu hefti heitir „Bókagerð". Stuðst verður aðallega við „Sögu heimsbókmenntanna" eftir John Masey, en þó mun verða viðað efni víðar að, ef svo ber undir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.