Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 76

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 76
74 ÚKVAL fólks, sem hefir verið tekið úr fátækrahverfunum og látið fá mannsæmandi bústaði og um- hverfi, hafi tekið slíkum breyt- ingum til batnaðar sem þjóð- félagsborgarar, að helzt megi líkja við jurt, sem lengi hafi staðið í skugga en sé síðan sett út í sólskinið. Ritchie Calder, kunnur enskur blaða- maður, heldur því fram, að einungis fjórir af hundraði þeirra, sem fluttir voru úr fátækrahverfunum í Bermonds- ey í betri húsakynni, hafi ver- ið lítt breyttir eftir 1 ár, en allir hinir hafi orðið breyttir menn til batnaðar. Dæmin um erlendu fátækra- hverfin sýna, að húsakynni og umhverfi eiga sinn þátt í að skapa manninn, engu síður en sagt er um fötin. Það er fá- tæktin og allsleysið, sem verk- ar þannig, að fjöldi fólks gefst upp við að vera menn, ef und- an eru skildir þeir tiltölulega fáu, sem reynast því nær óhæf- ir sem samfélagsborgarar, hvað sem fyrir þá er gert. Þegar vér gerum oss ljóst, hversu afdrifarík áhrif húsa- kynnin geta haft í menn- ingarlegum efnum og til ills eða góðs við mótun hvers ein- staklings sem samfélagsborg- ara, er oss jafnframt ljóst, hve mikilvæg byggingarmálin eru frá félagslegu sjónarmiði. En það er dýrt að byggja sæmileg hús, og mikið skortir á, að það sé á færi svo margra sem skyldi, og er það fátæktin sem veldur. Þar sem þjóðfélagið getur ekki og má ekki, sjálfs sín vegna, láta þessi mál afskipta- laus, er eðlilegt að rakin séu nokkur atriði, er að þessu lúta, Fyrst tel ég rétt að rifja upp hvers þurfi við til að byggja hús. Verður þá fyrst fyrir byggingarlóð. Verð byggingar- lóða er mjög hátt. Langhæst er það eins og kunnugt er í bæjum, einkum þeim, sem eru í örum vexti. Þar sem einstakir menn eiga byggingalóðirnar, og það er mjög víða, er eðlilegt, að þetta sé þannig. Aukin eftir- spurn eftir lóðum hækkar verð þeirra, oft fram úr öllu hófi. Þegar svo er komið, að bygg- ingalóðir geta kostað 1—2000 krónur hver fermetri, eins og dæmi munu vera til hér í Reykjavík, má öllum ljóst vera, að þetta háa verð hefir mikla félagslega þýðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.