Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 118

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 118
116 ORVAL forn heimspekingur, „er sama og frjótt ímyndunarafl.“ Darwin erfði gæflyndið frá móður sinni. En hann hafði ekki tækifæri til að kynnast henni náið, því að hún dó, þegar hann var átta ára. Faðir hans, doktor Robert Waring Darwin, var mikill maður vexti — hann vóg um þrjú hundruð og fimm- tíu pund — en glaðlyndur og duglegur — og eftir því sem sonur hans sagði ,,einn hinna vitrustu manna.“ Samt var hann ekki nógu vitur til þess að skilja skapgerð sonar síns. Hann áleit Charles vera slæp- ingja, sem gerði ekkert annað en að „fylla húsið af eintómu rusli.“ Til þess að koma vitinu fyrir son sinn, sendi doktor Darwin hann í lærðan skóla. En pilturinn hirti hvorki um latínuna né grískuna. í þess stað kom hann sér upp rann- sóknarstofu með leynd í garði föður síns og fór að sýsla við tilraunir í efna- og eðlisfræði. Samkvæmt skoðun kennara hans og skólabræðra, stafaði þetta af „sturlun“. Piltarnir uppnefndu hann ,,Gas“, aðal- kennarinn gafst upp á honum, og faðirinn, sem hafði viobjóð á tilraunum hans og „rottu- veiðurn", tók hann úr skólan- um og kom honum í Edinborg- arháskóla til læknisfræðináms. Fyrst í stað var Darwin ekki mótfallinn því að feta í fót- spor föður síns. En honum leiddist brátt líffærafræðin. Auk þess gat hann ekki þolað að horfa á skurðaðgerðir. Dag nokkurn, þegar verið var að gera uppskurð á barni, rauk hann út úr skurðstofunni. Um þetta leyti var ekki enn farið að nota deyfilyf við uppskurði, og angistarvein bamsins hljóm- uðu í eyrum hans árum saman. Faðir Darwins sá í hendi sér, að sonurinn myndi vera illa fallinn til þess ao verða læknir, og því reyndi hann að gera hann að presti. Sem ung- ur drengur hafði Darwin verið áberandi trúhneigður. Þegar hann hljóp í skólann á morgn- ana, bað hann til guðs um að hann yrði nógu fljótur. En — og þar yfirsást föður hans — Darwin lagði svo seint af stað í skólann, að það var nauösyn- legt fyrir hann að biðja. Pilt- urinn var þannig gerður, að hann gat ekki lagað sig eftir hinu venjulega nemendalífi. f þrjú ár lét hann reka á reið- anum í Christ College í Cam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.