Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 106

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 106
104 ÚRVALi taugaaðgerðir, þar sem blæðir stöðugt úr óteljandi háræðum, sem eru of smáar til þess að hægt sé að loka þeim með æða- töngum og klemmum, er hin svampkennda fibrinfroða límd fyrir lekann, Blæðingin stöðv- ast þegar í stað. Dr. Tracy Putnam, frægur taugalæknir við Taugasjúkra- húsið í New York, notar nýja, sérstaklega unna tegund af bómull, —oxyderaö cellulose sem bleytt er í thrombinupp- lausn. Þessi bómull má verða eftir inni í líkamanum eftir uppskurð, því að hún leysist, eins og fibrin, fullkomlega upp 1 likamsvessunum. Fibrin hefir líka reynzt undralyf sem lím við ágræðingu húðar. Áður urðu læknar að láta sér nægja að sauma húð- ina fasta, halda henni í skefj- um með klemmum eða jafnvel plástri. Því var sérstökum erfiðleikum bundið að lagfæra þá hluta líkamans, þar sem teygja þarf hina ágræddu húð í ótal horn og fellingar, svo sem á nefi eða eyrum. Nú þurfa læknar ekki annað en að bera thrombin á hið særða eða brenda svæði, dýfa svo húð- •ágræðingunum niður á fibrin- upplausn og leggja þá síðan í réttar skorður. Stundum þarf alls ekki að sauma eða klemma. Ágræðslan tekur þannig styttri tíma, blæðingar minnka stórum og auðveldara er að búa um sárið. Jafnvel á mjög óþægileg- um stöðum eins og á milli fingranna má á þennan hátt líma ágrædda húð. Síðasta plasma- ,,aukaefnið“, sem fundizt hafa not fyrir til þessa, eru rauðu blóðkornin, sem að rúmmáli eru urn 46 pró- sent alls blóðsins. Þessar fram- úr skarandi viðkvæmu frumur leysast fljótt sundur, og áður fyrr var þeim fleygt, þar eð álitið var ómögulegt að not- færa sér þær. Dr. Warren B. Cooksey í Detroit sá, að margir sjúk- lingar, sem þurftu á heilblóð- gjöfum að halda, urðu að vera án þeirra, en á sama tíma var daglega fleygt miklu magni af rauðum blóðkornum. Hann fór að leita að leið til þess að halda þeim lifandi og reyndi að halda þrýstingi þeirra eðlilegum í einfaldri saltupplausn. Venju- legt saltvatn hélt þeim lifandi í fimm daga. Dr. Cooksey reyndi blóð- kornagjafir sínar á 260 sjúk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.