Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 104

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 104
102 URVAL óskaddað lengur en í viku. Skömmu eftir 1930 fram- kvæmdi dr. Yudin í Moskvu umfangsmiklar tilraunir, sem loks báru þann árangur, að hægt var að geyma blóð óskemmt í 35 daga. Árið 1937 opnaði Cook- sjúkrahúsið í Chicago fyrsta ,,blóðbankann“, sem starfaði með bankafyrirkomulagi. Sjúkl- ingur sem þarfnaðist blóðgjaf- ar, fékk hana, en síðan greiddu vinir eða ættingjar hans „bank- anum“ með .blóðgjöfum. Blóð úr öllum flokkum var þannig alltaf við hendina og þörfin á blóðgjafasveitunum minnkaði stórum. Sönnun fyrir gildi þessa geymda eitratblóðs fékkst í spænsku borgarastyrjöldinni. Læknar voru forviða að sjá, hvernig treysta mátti óbreytt- um hjúkrunarmönnum til blóð- gjafa, ef á þurfti að halda. 1936 komu fram skýrslur um nytsemi blóðplasma. Plasmað fæst með því að hella blóði í þar til gerða skilvindu, sem snýst, þar til rauðu og hvítu blóðfrumurnar hafa setzt til botns, en síðan er plamsað veitt ofan af. Árið 1940 var farið að þurrka plamsað, en þannig verður það miklu handhægara við flutning og geymslu. Fyrir fjórum árum, meðan loftárásirnar á London stóðu sem hæst, fór ameríski Rauði krossinn að nota plasma í stór- um stíi. Þegar særðum mönn- um hélt stöðugt áfram að f jölga og lyfjabirgðirnar þurru óðum, sneru Bretar sér til Bandaríkj- anna og báðu þá um plasma, bæði fljótandi og þurrkað. Snemma á árinu 1941 var hafizt handa um blóðsöfnun um öll Bandaríkin. Síðan hafa verið gefnar um tvær og hálf milljón lítra. En í sögunni um undramátt blóðsins á plasmað aðeins lít- inn þátt. Árið 1940 fólu ýmsar stofnanir í Bandaríkjunum, meðal þeirra Rauði krossinn, hinum fræga lífefnafræðingi dr. Edwin J. Cohn að stjórna stór- felldum rannsóknum á þessu svioi. Cohn og aðstoðarmenn hans einbeittu sér í fyrstu að því að leysa í sundur efnin í plasmanu og leita að eiginleik- um þeirra hvers fyrir sig.Fyrsti sýnilegi og velheppnaði árang- urinn var serum-albumin, — nýtt, fast blóðefni, er hefir sömu læknandi áhrif á taugaáfall, sem stafar af sárum, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.