Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 79

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 79
BYGGXNGAMÁL FRÁ FÉLAGSLEGU SJÓNARMIÐI 77 gerðar götur. Ýmsir hafa að- eins byggt eina hæð, þar sem fyrirhugað var að tveggja hæða hús risi eða meira, og er þar fjárskorti oftast um að kenna. Bærinn hefði getað var- ið nokkru af því fé, sem farið hefir til gatnagerðar út um holt og hæðir vegna útþenslu bæjarins, til að greiða fyrir því, að slíkar'hálfbyggðar lóðir yrðu cílbyggðar, áður en farið væri að byggja annars staðar, t. d. með hagkvæmum lánum eða á annan hátt. Útþensla byggðarinnar kost- ar enn meira en það sem fer í götur og þau mannvirki, er þeim fylgja og nefnd hafa ver- ið. Allt þetta kostar viðhald og er því framtíðarbaggi, sem bundinn er fyrr en þurfti. Þar við bætist, að fólkið, sem býr í úthverfunum, hefir af því beinan kostnað. Starfandi fólk þarf að komast til vinnu og frá, og sé leiðin löng, verður það að fara í strætisvögnum og það kostar fé, en af því hlýzt aftur, að minna fé verður af- lögu til annara þarfa. Menn geta ekki neytt matar síns heima, og kynni það að hafa í för með sér, að mataræðinu yrði fremur ábótavant í ýmsu en ella mundi, meðan ekki er kostur á matstofum í sambandi við vinnustöðvarnar. Ég hef nú rakið nokkuð fyrsta atriðið, er á vegi verður, þegar rætt er um byggingar, nefnilega lóðamálin. Bg hef sýnt fram á, hverja félagslega þýðingu lóðamálin hafa í ýms- um efnum og einkum gert að umtalsefni, hversu þessu er háttað í þéttbýlinu. Það er óhætt að fullyrða, að bæjar- félögin stefna að því að eignast sjálf allt það land, er þau þarfn- ast, a. m. k. er svo hér í Reykjavík, og hefir mjög mik- ið verið gert í þeim efnum bæði hér og annars staðar. Og það er jafnóhætt að fullyrða, að félagsleg bót fæst ekki í lóða- málum, fyrr en bæjarfélögin haf eignazt sjálf hvern ein- asta ferþumlung landsins, er þau standa á. Þá fyrst geta þau leigt byggingalóðir við sanngjörnu verði, hagnýtt bæj- arlandið til fulls og á þann hátt, er bezt hentar hagsmun- um heildarinnar. Eins og nú standa sakir er eignarhald ein- staklinga á lóðum oft á ýms- an hátt þrándur í götu skipu- lagi bæjanna. Limafallsjúkir timburkofar standa víða sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.