Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 112

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 112
110 .tJRVAL pólitísku myrkvun, sem ríkir í Chungking. Menn verða að hafa dvalið um lengri tíma í Chungking til þess að geta gert sér grein fyr- ir, hvernig Þjóðernissinnaflokk- urinn hvílir eins og mara yfir störfum og jafnvel einkalífi hvers einasta manns í borginni. Enginn fær að láta í Ijós opin- berlega álit sitt um nokkurt mál, nema með leyfi ritskoðun- arinnar. Blöðin flytja lítið ann- að en opinberar tilkynningar og ómerkilegar slúðursögur. Ekk- ert hinna alvarlegri vandamála, svo sem hungursneyð, verð- bólga, aðflutningsbann og utan- ríkismál, eru rædd í alvöru og einlægni. I landinu eru ekki eín heldur tvær leynilögreglustofnanir. — Önnur starfar í þágu Hins þjóð- iega herráðs, en hin í þágu Þjóðernissinnaflokksins. Starfs- menn þeirra og njósnarar eru á hverju strái. Þó að hingað til hafi ekki verið mikið um póli- tískar handtökur, þá hvílir þó starfsemi leynilögreglunnar eins og mara yfir öllu andlegu lífi þjóðarinnar. Tveir bræður, Chen Li-fu og Chen Kou-fu að nafni, ráða ásamt klíku þeirri, sem að þeim hefir safnast, lögum og lofum í flokknum. Chen Kuo-fu er yfir- maður starfsliðs í aðalbæki- stöðvum Chiang Kai-sheks, og hefir sem slíkur eftirlit með öllum, sem fá leyfi til að ganga á fund yfirhershöfðingjans. — Yngri bróðir hans, Chen Li-fu, er enn áhrifameiri. Sem kennslu- málaráðherra hefir hann komið á fót sannkallaðri ógnarstjórn í andlegum og menningarlegum málefnum, sem hvergi á sinn líka nema í hinum stóru ein- ræðisríkjum. Chiang Kai-shek er persónu- lega mjög tengdur þessum bræðrum. En undir niðri logar í flokknum brennandi hatur til þeirra og valdaklíkunnar, sem að þeim stendur, vegna mútu- þægni þeirra og getu- eða vilja- leysis til að taka vandamál þjóðarinnar föstum tökum. Eins og' ástandið er nú í Þjóðernissinnaflokknum virðist borgarastyrjöld óumflýjanleg milli hans og Kommúnista- flokksins. Ef Japanir yrðu ofur- liði bornir í náinni framtíð, er ekki ósennilegt, að Chiang Kai- shek mundi geta sigrað heri kommúnista á sex mánuðum. En sigurinn yfir Japönum á langt í land, og völd og áhrif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.