Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 102
Nýjustu aðferöir í aöyreiningu og meö■
ferö blóðefnanna liafa leitt margt
athyglisvert í Ijós.
Undramáttur blóðsins.
Grein úr „Hygeia,“
eftir Lois Mattox Miíler.
XLLUM er kunnugt, hvernig
blóðgjafir óbreyttra borg-
ara hafa orðið til þess að
bjarga mörgum mannslífum
meðal hermannanna á vígstöðv-
unum. Það, sem ekki er eins
kunnugt, er hvernig hugvits-
samir vísindamenn heimafyrir
vinna kraftaverk með „úr-
gangsefnin,“ þ. e. þau efni
blóðsins, sem áður var fleygt,
er bló'öplasmað hafði verið unn-
ið úr blóðinu.
Á sjúkrahúsi í Detroit Iá í
fyrra 60 ára gömul kona að-
framkomin af lungnabólgusam-
fara hættulegu blóðleysi. Áður
fyrri hefði hvor sjúkdómurinn
út af fyrir sig getað orðið henni
að bana. En nú voru læknarnir
ekki ráðalausir. Læknir hennar
stöðvaði lungnabólguna með
súlfalyfjum. Svo læknaði hann
blóðleysið með því að dæla inn
rauðum blóðkornum — einu
hinna mörgu undraefna, er
koma sem aukaefni við plasma-
vinnsluna. Skýrsla hans um
sjúklinginn var stuttorð en
gagnorð: „Batnaði án frekari
aðgerða.“
í New England-ríki eru um.
25 menn, sem hafa „gervi-heila-
himnur.“ Slíkar himnur, sem
látnar eru á eftir heilaupp-
skurði, eru búnar til úr næfur-
þunnu gerviefni, sem unnið er
úr fibrinogen, en það er eitt
efni blóðsins.
í læknatímaritum eru um
þessar mundir margar skýrslur,
sem sýna, að efnin í blóðinu
hafa stórkostlega þýðingu við
græðingu sára og lækningu
margra smitandi sjúkdóma.
Vísindamennirnir, sem hafa nú
meira blóð til umráða ennokkru
sinni fyrr, vegna blóðgjafanna,
eru óðum að aðgreina efni þess
meira og meira, unz hvert ein-
asta blóðefni virðist veita nýja
lækningu við einhverjum sjúk-