Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 107

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 107
UNDRAMÁTTUR BLÓÐSINS 105. lingum, sem þjáðust af blóð- leysi, og sannfærðist um það, að þeim batnaði jafn vel af rauðu blóðkornunum einum, eins og af óklofnu blóði. Nú er svo komið, að farið er að nota rauðu blóðkornin í baráttunni gegn fjölda sjúk- dóma, allt frá liðagigt til lungnaberkla. En sögu rauðu blóðkornanna lýkur ekki hér. Á síðastliðnu ári var það uppgötvað, að þessar frumur voru ómetanlegt lyf við lækningar á sárabólgum, brunasárum og öðrum mein- semdum, sem ígerðir settust í. Rauðum blóðkornum var klesst í opin sár og ígerðir virtust gufa upp, sársaukinn hvarf og batinn tók miklu skemmri tíma. En það er ekki nema tak- markaðan tíma, sem rauðu blóðkornin geta lifað í saltupp- lausn Cookseys. Því hafa læknar við Mayo-stofnunina framleitt rautt blóðkornaduft, sem heldur eiginleikum rauðu blóðkornanna um langan tíma. Þetta duft var notað daglega á fimm þumlunga breitt æða- hnútasár, sem reynzt hafði ó- læknandi í átta ár. Það grerí alveg á átta vikum. Einnig hef- ir náðst góður árangur með að bera þetta duft á limabúta, brjóstsár og aðrar meinsemdir, sem annars er erfitt að græða. Með áframhaldandi blóð- gjöfum og ennþá víðtækari rannsóknum og vinnslu getur blóð orðið að allsherjarlæknis- lyfi við mörgum þeim blóð- sjúkdómum og næmum sjúk- dómum, sem nú eru erfiðir við- ureignar. • • pjNG blómarós var að ganga undir próf áður en hún fengi atvinnu, sem hún hafði sótt um. Meðal annars var lagt fyrir hana svofellt dæmi: Ef maður kaupir vörur fyrir kr 12,25 og selur þær aftur fyrir kr. 9,75, hvort græðir hann þá eða tapar á viðskiptunum ? Blómarósin hugsaði sig um vel og lengi. Loks svaraði hún og brosti sinu ómótstæðilega og samfærandi brosi: „Hann græð- ir á aurunum, en tapar á krónunum." — The Vagabond.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.