Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 66

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL og skugga eykur litbrigði og líf, getur fjallkrýnt landslagið tekið á sig mynd feiknlegrar byggingalistar, fimbulfoldar frá æskuárum jarðarinnar, þegar frumstæð náttúruöflin börðust um yfirráðin. En ekki tjáir að drolla hér. Það er ekki ætlun okkar að reyna að túlka meistaraverk sköpunarinnar, heldur eingöngu að lýsa ánægju skíðanna okkar yfir umhverf- inu. Með stöfunum ýtum við úr vör, og svo rennum við af stað, fyrst eins og örlítið hikandi, hvernig mun okkur farnast á hinum ókunnu slóðum, en brátt eykst hraðinn, eykst meir og meir, snævi þyrlandi, þjótandi, óhemjandi hraði. Það er eins og skíðin fyllist hamslausri hrifn- ing, eins og allt hið innibirgða fjör þeirra fái nú útrás. Þau hoppa og skoppa yfir skarir og skafla, þau líða yfir bylgjurn- ar eins og bátur í hagstæðum byr. Snærinn rýkur um riðandi fæturna, en kunni menn fótum sínum forráð þá farnast vel. Athyglin skerpist, sjálftraustið vpx við hverja yfirstigna þraut. Eftir örfáar mínútur erum við komnír niður í skóglendið á bugðótta braut, sem hnígur og stígur í breiðum bylgjum, sem þó elta ekki hver aðra í reglu- bundnum röðum, en eru þvert á móti eins óreglulegar og frekast má, aðskiídar af lægð- um, stundum breiðum, stundum svo mjóum, að við svo að segja köstumst af einum bárufald- inum á annan, og höldum þó fullum hraða. Skíðin sveiflast og svigna á þessari öldóttu krókaleið, tré og runnar þjóta fram hjá. Alltaf batnar færið, skíðin verða sífellt ólmari og viltari, nú er um að gera að spjara sig, fylgjast með hrað- anum og gæta þess að falla ekki í sveiflunum. En ef við höfum fullt vald á hreifingum okkar, þá gætum við þess að hemla ekki eða draga úr ferðinni, því þá er ánægjan úti. Síðasta brekkan er ef til vilí erfiðust, en þá þraut verðum við einnig að sigra. Allir vöðv- ar hnyklast, og í svifhraðri snarvindu þeytumst við út úr skóginum, niður á engið þar sem nóg er rýmið fram að ánni. Ferðin er á enda. Enn nötra skíðin af óþoli og ákafa. Vel má vera, að þau hafi fengið einhverjar smáskeinur. En þau hafa staðizt raunina. Þau hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.