Úrval - 01.12.1944, Side 37

Úrval - 01.12.1944, Side 37
UNDAN OKI ÞJÖÐVERJA 35 og lagði áherzlu á orðin, „est mal, mais c’est pour les hom- mes, ce n’est pas pour les fem- mes. Les hommes le faisent et il faut qu’ils souffrent. Alors — vous — vous étes un homme et vous étes jeun et fort. Le Boche — il est jeun et fort aussi.“ Þegar hér var komið ræðunni, voru flestir áheyrend- ur mínir teknir að brosa, en ég hélt að það væri fremur aö mér heldur en meö mér. Ég streytt- ist við að halda áfram: „Si vous voulez a combattu les Boche — bien. II y’a beaucoup des Boches a cinq kilometres au sud — allez la!“ * Nú ráku áheyrendurnir upp skellihlátur og tók foringinn þátt í honum. Síðan klappaði hann á öxlina á mér, og við fórum allir til gistihussins og fengum okkur í staupinu. „Stríðið er slæmt, en það er fyrir karlmenn, það er ekki fyrir konur. Karlmennirnir hafa komið því af stað og það eru þeir, sem eiga að þjást. Og — þér — þér eruð karl- maður og þér eruð ungur og sterk- ur. Þýzkarinn — hann er líka ungur og sterkur.... Ef þér viljið berjast við Þýskarana —■ gott og vel. Það er mikið af Þýzkurum fimm kiló- metra í suður — af stað!“). Amma gamla hvarf hljóðlega á brott. Þá um nóttina skutu Þjóð- verjar á þorpið, úr einhverju nærliggjandi greni sínu. Rétt fyrir dögun kom drenghnokki einn hlaupandi til okkar, til þess að segja okkur frá særðu fólki, sem væri þar í húsi skammt frá. Við brugðum all- ir þegar við og flýttum okkur þangað. Fyrsta kúlan hafði drepið fjóra menn og þeirra á meðal hinn unga foringja, sem staðið hafði fyrir klippingunni daginn áður. Þorpsbúum brá ekki all lítið við þetta. Þeir voru sannfærðir um, að Þjóðverjmn hefði verið sagt frá klippingunni, og þetta væri svo hefnd þeirra. Ég reyndi af fremsta megni að sannfæra fólkið um, hversu ólíklegt og óframkvæmanlegt þetta væri, og að þetta væri að- eins tilviljun. Karlmennina tókst mér að sannfæra, því að sjálfsögðu höfðu þeir, margir hverjir, tekið þátt í hernaðin- um. En konurnar var ekki hægt að sannfæra. Allan þann dag hélt skot- hríðin áfram. Ein sprengikúl- an hæfði hús eitt við markaðs- torgið og kveikti í því. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.