Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1970, Side 83

Andvari - 01.01.1970, Side 83
ANDVARI ER ATLANTISGÁTAN AÐ LEYSAST? 81 mikillar veizlu í bústað sínum í Feru á blábrún öskjuhamarsins, með fagurri útsýn yfir öskjuna og eldeyjar hennar, en milli hanastéls og aðalmáltíðar var hlýtt á gríska messu í höfuðkirkju borgarinnar, svo að sálin yrði ekki afskipt. Fegar veizlan stóð sem hæst, var tekið að dansa gríska þjóðdansa af miklum móð, en þá stungum við af nokkrir eldfjallafræðingar og héldum niður í vikur- námuna þar nærri til þess að skoða vikurlagið mikla, sem þarna er um 40 m þykkt. Þegar á fundinum í Aþenu hafði ég lýst yfir þeirri skoðun, sem flestir aðrir viðstaddir jarðeldafræðingar tóku undir, að erfitt væri að fallast á þá skoðun prófessors Marinatos, að þama hefðu, eftir margra alda og líklega árþúsunda hvíld, orðið tvö miki'l i'ikurgos með nokkurra áratuga millibili og hefði hið fyrra eytt borginni við Akrótíri og annarri byggð á eynni, sem þá hét Stronghýli, en flóðbylgja samfara síðara gosinu umturnað mínósku borgunum á Krít og víðar. Slík hegðun væri andstæð því, sem nú er vitað um hegðun annarra eldfjalla svipaðs eðlis, en dæmi urn slík eru, sem fyrr getur, Krakatá, Katmai, Oræfa- jökull, Dyngjufjöll og raunar einnig Hekla, þótt þar hafi ekki myndazt askja. En ungur þýzkur jarðfræðingur, Piechler, sem rannsakað hefur vikurlagið á Þeru, hafði flutt erindi í Aþenu og haldið því fram, að þetta lag hefði myndazt í tveimur gosum. Lagskiptingin í einum af korkjörnum þeirra Ninkovich og Heezens gæti bent til hins sarna. Það var því með nokkurri eftirvæntingu sem við fórum að skoða vikumámuna í fylgd með Piechler, en það er skemmst af að segja, að ekki sannfærði hann nokkurn okkar urn, að vikurstál það, er þar gat á að líta, sannaði, að um tvö gos væri að ræða. Vikurinn er mjög grófur í neðstu metrum stálsins, en fínni er ofar dregur, sums staðar er greinileg lagskipting, sem sýnir, að urn slitrótt sprengigos hefur verið að ræða, en þess á milli eru þykk lög, ólagskipt, mynduð í stöðugu þeyti- gosi. Sums staðar má sjá mislægi, og það ekki aðeins þar, sem Piechler taldi vera mörkin milli hinna tveggja gosa. Einnig má sjá merki rofs í stálinu, en hvomgt sannar þetta, að um tvö gos sé að ræða. Eg hef þó fyrir mitt leyti undirstrikað það í umsögn minni í bók um ráð- stefnuna, sem nú er í prentun, að ekki geti talizt skorið úr þessari deilu svo öruggt sé með stuttri athugun nokkurra manna á mjög takmörkuðu svæði og hér sé nauðsyn gaumgæfilegrar könnunar. Þangað til slílc könnun leiðir annað í ljós, hef ég það fyrir satt, að hið mikla ljósa vikurlag á Santórín hafi myndazt i einu gosi. En hvort öskjumyndunin hafi verið alveg samfara því, eins og í Krakatárgosinu, eða tekið alllangan tíma, eins og myndun Öskjuvatnsöskjunnar, skal ósagt látið, þótt óneitanlega sé hið fyrrnefnda mun líklegra. Frá Þeru var siglt til Herakleion, aðalhafnarborgar Krítar á norðurströnd eyjarinnar, og þaðan ekið fyrst austur með ströndinni til Amnísos, en rann- 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.