Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1970, Page 188

Andvari - 01.01.1970, Page 188
186 ÓLAFUR M. ÓLAFSSON ANDVARI sem Óðinn viði að sér í, en eiki er safnheiti og merkir því margar eikur eða eikiskóg. Sé nú gert ráð fyrir, að þetta sé rétt, felst í kenningunni handar skers holt orð, sem í skáldskap var jafnframt orrustu- eða bardagaheiti: folk (Þul. IV, k, 1, og víðar). Þarf að efast um, að skáldið hafi farið með orðin folk (= bardagi) og hoJmganga (= bardagi) sem samheiti? Eg svara þeirri spurningu neitandi, annars vegar vegna þess að af svipuðum dæmum rnorar í fornum skáldskap (t. d. sjór = fen), hins vegar af því að skáldið er áreiðanlega að fela nafn manns, sem hafði hoJmgpngu að viðurnefni. Því virðist sýnt, að með Jnðbyggvi Jioita Jiandar skers sé átt við „bersa hólmgöngu“ eða Hólmgöngu-Bersa, h- e. híðbyggvir = Bersi, Jiandar sJiers hoJt: fólk = hólmganga. í fyrra lið dæmisins er orð (mannsnafn) fólgið í kenningu, en í síðara liðnum samheiti orðs (viðurnefnis), sem til er höfðað. Hvergi koma þessar leikreglur skáldanna hetur í ljós en í kveðskap, sem eignaður er Gretti Ásmundarsyni. Þar eru þessir kunnu orðaleikir (Grett. 1, 5 og 7): reynirunnr = Þorbjörg, hjpi'p tveggja Jtanda Sifjar vers: reynirunnur = Þorbjörg. Sif er kona Þórs, svo sem kunnugt er, en verr (eiginmaður) hennar: Þór. Að öðru leyti er rökin að finna í Skáldskapannálum Snorra-Eddu, þar sem lýst er för Þórs til Geirröðargarða og volki hans í ánni Vimur. Með herkjubrögðum brauzt hann yfir vaxandi elfina „ok fekk tekit reynirunn npkkurn ok steig svá ór ánni. Því er þat orðtak haft, at reynir er bjprg Þórs.“ Að þessu athuguðu dirfist ég nú að víkja aftur að inum móðuriausa megi Fáfnismála. Af öllum mönnum, sem hér gætu komið til greina, er Askur lík- legastur, maður Emblu og forfaðir mannanna. Hann var „sonur“ eða sköpunar- verk Óðins og bræðra hans, en móður átti hann enga. En hvað á Askur skylt við Sig- í Sigurður'? — f Ólafs sögu helga í Flateyjarbók (II, 374-375, útg. 1945) segir svo: „Þá rnælti Þóroddr, at hann skyldi kasta reipi um bitann í skemmunni, en gera lykkju á endanum ok bera þar í viðu ok grjót, svá at þar var meir en jafnvægi hans. Hann gerði svá. Fór þá sigit ofan í gröfina, en er Þóroddr kom upp, þá tók hann klæði í skemmunni, sem þeir þurftu.“ Hér kernur skýrt í ljós, að alls kyns viður var notaður í sig, og þurfti það raunar ekki vitnanna við. Þó skal enn á það bent, að sigakeppr kallaðist lurkur eða trjábolur, sem bundinn var í kaðalsenda og notaður sem sig (Sjá Cleasby: sig.). Það er því staðreynd, sem eigi verður í móti mælt, að á máli skáldanna gat asiir — og önnur viðarheiti — verið samheiti við sig. Ég tel því líklegt, að lesa beri: inn móðuriausi mpgr: ASKLIfí = SIG. ASKUfí væri þá í senn maður og tré, en SIG tré og hluti mannsnafns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.