Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1970, Side 209

Andvari - 01.01.1970, Side 209
ANDVARI BRÉF FRÁ AMERÍKU 207 við, aS hér þurfi róttækari tilþrif, ef duga skal, og ekki veiti af aS kynna sér manneSlisrannsóknir og mannbótatilraunir í Ameríku og hvar annars staSar, sem þær fara fram. Sá, sem helzt gnæfir yfir fjöldann í Ameríku nú, virSist vera Henry Ford. ÞaS er ekki eingöngu vegna þess aS hann er talinn aS eiga meir en tvö þús. millj. dollara eSa um tíu þús. millj. króna. Hann hefSi ekki orSiS svo ríkur á íslandi, en þó er þaS fremur afleiSing en orsök, enda virSist hann ekki gera sér mjög háar hugmyndir um eignarrétt sinn yfir þessum „billjónum". Hann virðist ekki telja sig hafa gjafarétt, því síSur erfðaskrárrétt og sízt af öllu eyðslurétt, heldur líklega aðeins umráðarétt yfir stofnunum, sem eigi að eiga sig sjálfar, bera sig fjárhagslega og borga starfsmönnunum og viðskiptamönnunum afganginn. Þó er þetta ekki alveg víst. Hitt er víst, að hann er hugsjónamaður meiri en gerist a. m. k. um auðkýfinga, og vitanlega hefir hann betri aðstöðu en aðrir menn til aS koma einhverju af hugsjónum sínum í framkvæmd. Ef til vill hefi ég meiri mætur á honum vegna þess, að hann heldur frarn sams konar kenningu og ég um gullið. Þó á ég ekki von á, að Ford frelsi heiminn. Það gerir víst enginn einn maður, en það er vert að veita honum athygli, og væri freistandi að skrifa um hann meira en hér er hægt. Ég ætla aðeins að nefna eitt atriði, af því það kemur þér við sérstaklega. Ein af mörgum sérkennilegum kenningum Fords er sú, að skólar eigi að bera sig fjárhagslega og nemendur eigi að vinna sig gegnum skól- ana. Það sé hægt og það sé nemendum fyrir beztu og mannfélaginu líka. Hann hefir um nokkur ár haft unglingaskóla, ég veit ekki hve marga, og látið þá bera sig á þennan hátt. Hann heldur, að unglingarnir læri ekki minna hjá sér en öðrum, og þeir læra þó að vinna. Þetta er tiltölulega auðvelt fyrir Ford, af því hann hefir nóg handa strákunum að gera og góð verkfæri og skipulag, svo þeir geta afkastað miklu. En svo er ekki nóg með þetta. Hann heldur hinu sama frarn um barnaskólana, og til að sanna aS það væri líka framkvæmanlegt keypti hann í vetur barnaskóla í nánd við Boston (skólann, þar sem María var með litla lambið, sem Longfellow kvað um) og ætlar að láta hann bera sig á sama hátt. Þetta á sjálfsagt langt í land heirna, jafnvel um unglingaskóla, en að því held ég ætti að stefna. Unglingar geta án efa unnið töluvert í skólanum, lært eins mikið fyrir því í venjulegum námsgreinum og vinnuna að auki og ef til vill ást á vinnunni. Að minnsta kosti ætti slíkt ekki að verða „letiskólar", og ef til vill yrðu þá fleiri skólagallar afnumdir. Og skólatímann mætti lengja, ef nemendur ynnu fyrir sér. Þú veizt nú þetta og hefir víst reynt eitthvað. Aðstaða Fords er svo ólík þinni sem orðið getur. Þó held ég væri rétt að skoða skóla hans. Það gæti vakið hug- myndir, sem eitthvað sprytti upp af. Það er þá þetta, sem ég mundi gera í þínum sporum, þegar þú kæmir til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.