Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 12
10 JÓHANN IIAFSTEIN ANDVABI sú meginbreyting varð á kjördæmasbipuninni og kosningalögum í sam- ræmi við það árið 1959, að landinu var skipt í átta kjördæmi með hlut- fallskosningum, og hefur við það setið síðan. Að sjálfsögðu þarf enn rnargt að lagfæra, þótt miðað hafi í rétta átt til aukins réttlætis, en stöð- ugar búsetubreytingar knýja á um endurskoðun, sem getur naumast verið langt undan. Áður en lengra er haldið, getur verið fróðlegt að kynnast skoðunuin Bjarna Benediktssonar á eiginleikum forystumanna um það leyti, er hann sjálfur tók við borgarstjórastarfinu í Reykjavík, og koma þær meðal annars fram í ræðu, er hann flutti á finnu ára afmæli Vöku, félags lvðræðis- sinnaðra stúdenta, 19. marz 1940. Þar segir Bjarni m. a.: ,,Til þess að taka að sér forsjá í málum ann- arra, að stjórna þeim, þarf ætíð mikla þekkingu. Stjórnmálamaðurinn verður m. a. að þekkja land sitt, gæði þess og torfærur, þjóð sína, kosti hennar og galla, viðskipti hennar við aðrar þjóðir og geta gert sér grein fyrir, hver áhrif atburðir með þeim nruni hafa á hag hennar. Svo verður hann að þekkja sjálfan sig, mannlegt eðli, veilur þess og styrkleika." Enn- fremur segir hann: „Ekki er nóg að gera sér grein fyrir möguleikuin og hafa skyn á að velja þann rétta. Til viðbótar verður að hafa kjark til að standa með því, sem maður telur rétt, og þora að framkvæma það, hvað sem tautar.“ Loks segir hann eftirfarandi: „Starf stjórnmálamannsins hlýtur því ætíð að verða örðugt, en örðugast er það, þar sem lýðræðisstjórn ríkir. Annars staðar geta stjórnmálamenn látið sér í léttu rúmi liggja, hverja dægurdóma störf þeirra fá. En í lýðræðislandi verður hver sá, sem halda vill áhrifum sínum, hver sá, er trúir á eiginn málstað, að sannfæra al- menning um, að ákvarðanir hans og athafnir séu réttar. Þetta leiðir þann, sem til forystu hefur verið settur, eðlilega oft í þá freistni að velja heldur þá leiðina, sem almenningi er geðþekkari, heldur en hina, sem forystu- maðurinn telur rétta. En um leið er forystan farin og stjórnmálamaðurinn þar með búinn að bregðast skyldu sinni." Það er hollt hverri þjóð, ekki sízt smáþjóð sem Islendingum, að eiga forystumenn nreð slíka kjölfestu í hugarfari. Þótt Bjarni Benediktsson yrði ekki nema liðlega sextugur, var hann síðustu áratugi að meira eða minna leyti riðinn við flest stórmál þjóðarinnar og hafði beina forystu í mörgum þeirra. Þar má nefna endurreisn lýðveldis á Islandi 17. júní 1944
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.