Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 13

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 13
ANDVARI BJARNI BENEDIKTSSON 11 á Þingvöllum við Öxará, sóknina í landhelgismáli Islendinga, öryggis- og varnarmál landsins og mótun utanríkisstefnunnar á fyrstu árum lýðveld- isins. Hér má bæta við baráttunni fyrir því að hagnýta sem bezt auð- lindir landsins, bæði raforku og varmaorku, óþrjótandi elju til þess að bægja böli atvinnuleysis frá þjóðinni og tryggja öllurn almenningi góða efnahagslega afkomu og hagsæld. Islendingum befur auðnazt að skara fram úr öðrum á ýmsan hátt, þótt þá bafi öðrum fremur skort fjármagnið í binu fámenna og harðbýla landi sínu. Getu þjóðarinnar að þessu leyti bafa margir erlendir aðilar undrazt, sem kynnzt hafa málefnum íslendinga. Hinu unga lýðveldi auðnaðist að skipa sér sess með virðingu á bekk með öðrum þjóðurn á alþjóðavettvangi. Hér befur ríkt frelsi og framtak ein- staklinganna í anda þeirra stjórnmálaskoðana, sem Bjarni Benediktsson og samherjar hans lögðu hvað mesta áherzlu á. Þetta hefur rutt veginn frarn á við, en þó hefur ekki heldur skort á þá félagshyggju smáþjóðar, sem Islendingum hefur orðið til farsældar. Bjarna féllu miður hnjóðsyrði um stjórnmálamenn að ósekju, sem og stóryrði þeirra sumra sín á milli og dómharka í opinberum umræðum. Honum duldist ekki, hve háskaleg slík þröngsýni væri, enda sagði hann í ræðu á fyrsta afmælisdegi hins íslenzka lýðveldis, að ,,— íslenzku lýð- ræði stafar því ekki meiri hætta af öðru en þeim illindum og óhróðri, sem svo mjög gætir í stjórnmálum þjóðarinnar, þeirri viðleitni, sem reynir að sundra og skapa fjandskap milli þeirra, sem eiga allt undir því, að sameining og vinátta takist þeirra í milli." Bjarni skildi forvstuhlutverk stjórnmálamannsins á þann veg, að honum bæri fremur að leita að því, sem sameinaði þjóðina en sundraði. Hann sagði oft og með sanni, að í rauninni hefði engin þjóð síður ástæðu til sundurþykkju en íslendingar. Bjarni Benediktsson var aðeins tíu ára drengur, þegar íslenzki fáninn var dreginn að húni við Stjórnarráðshúsið í Reykjavík, er Islendingar hlutu fullveldisviðurkenningu með sambandslögunum þann 1. desember 1918. Agnar Kl. |ónsson sendiherra minnist þessa atburðar í hinni ágætu bók sinni Stjórnarráð lslands, síðara bindi, og segir þar m. a.: „Sunnudagurinn 1. desember 1918 rann upp bjartur og fagur, og sól skein í heiði. Létt frost hafði verið um nóttina, en nú var orðið frost-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.