Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 19

Andvari - 01.01.1974, Síða 19
ANDVARI BJARNI BENEDIKTSSON 17 málsins, heldur séu það allt önnur málefni, sem þar hafi mesta þýSingu. En hvert er þá hiS rétta eSli sjálfstæSisbaráttu þjóSarinnar? Hún er hliSstæS baráttu ánauSugs manns fyrir aS fá fullt frelsi og mannréttindi. Sá, sem í ánauS er, heldur lífi og limum þrátt fyrir ánauS sína. Hann getur haft nóg aS bíta og brenna. Og vel má vera, aS honum líSi allt eins vel eSa betur en sumum frjálsum mönnum. Þrátt fyrir þaS unir enginn, sem einhver manndómur er í hlóS borinn, því aS vera í ánauS. Hann finnur og veit, aS ánauSin skerSir manngildi hans og er ósamboSin hverjum manni. Honum er og fullljóst, aS þótt vel sé séS fyrir efnahags- legum þörfum hans, þá eru samt allar líkur til, aS hann beri meira úr býtum, ef hann er sjálfur eigandi starfsorku sinnar en ef annar ráSstafar henni fyrst og fremst sjálfum sér til hags. ASstaSa þjóSar, sem seld er undir yfirráS annarrar, er hin sama og þess, sem í ánauS er. Slík var aSstaSa íslenzku þjóSarinnar allt til 1918, þrátt fyrir nokkra rýmkun á rétti hennar síSustu áratugina þar á undan. En sjálfstæSisharáttu þjóSarinnar aS þessu leyti lauk meS sigri 1918, segja sumir. Vissulega má til sanns vegar færa, aS þá hafi ánauS hennar veriS lokiS. En var fullt stjórnskipulegt frelsi hennar þar meS fengiS? Var verkefni hinnar eiginlegu sjálfstæSisbaráttu þar meS úr sögunni? Mundi sá bóndi telja sig aS fullu frjálsan, sem aS vísu mætti ákveSa sjálfum sér og heimafólki sínu reglur til aS fara eftir, en þyrfti þó aS leita samþykkis óSalsbónda á fjarlægri jörS, til þess aS fyrirmælin hefSu nokkra þýSingu? Ef hann mætti ekki hafa skipti viS nágranna sína, nema fyrir milligöngu óSalsbóndans eSa öllu heldur vinnumanna hans, yrSi aS hafa einhvern þessara vinnumanna meS í förinni, ef hann skryppi í kaupstaS, og engin þessara viSskipta hefSi lögformlegt gildi, nema óSalsbóndinn samþykkti? Ef hann aS vísu mætti hafa eiginn hund til aS reka úr túninu, en hefSi þó, til þess aS víst væri, aS fjárreksturinn færi fram eftir öllum listarinnar reglum, jafnframt sérstaklega vaninn hund frá óSalsbóndanum til túngæzlunnar? Og mundi bóndi telja þann eignarrétt á jörS sinni mikils virSi, sem því skilyrSi væri háSur, aS þrjátíu menn aSrir mættu hafa af henni öll hin sömu not og sjálfur hann? Slíku frelsi mundi enginn íslenzkur bóndi una til lengdar. AuSvitaS þættu honum þessi kjör betri en alger ánauS, en honum mundi þykja þaS furSulegt, ef honum væri sagt, aS nú væri frelsisbaráttu hans lokiS. Og 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.