Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 25

Andvari - 01.01.1974, Side 25
ANDVARI BJARNI BENEDIKTSSON 23 Þessi orð hafa sama gildi nú og gætu eins verið sögð í dag og fyrir aldarfjórðungi. Bjarni Benediktsson gerði sér ljósa grein fyrir því, hversu sjálfsögð og eðlileg þátttaka Islands í efnahagssamvinnu við önnur ríki væri. Þetta kom ljóst fram í afstöðu hans til Marshall-áætlunarinnar, en um hana var nokkur ágreiningur meðal manna og kommúnistar hér sem annars staðar andstæðir. Nú er farið að fyrnast yfir þessar deilur, og munu áreiðan- lega langflestir viðurkenna það gagn, sem íslendingar höfðu af Marshall-að- stoðinni, enda hafa þeir síðar óhikað tekið þátt í efnahagssamvinnu hinna vestrænu lýðræðisríkja. Islendingar hafa jafnframt stóraukið viðskipti sín við önnur lönd en Bandaríkin eða Vestur-Evrópuríki. Viðskiptin við ýmis landanna í Austur-Evrópu, sem eru ekki aðilar að þeirri efnahagssamvinnu, hafa verið aukin þvert ofan í það, sem sumir spáðu, og nær sú aukning til allra þeirra landa á austurslóðum, sem yfirleitt hafa fengizt til að semja við okkur. Mér vitanlega hefur enginn íslenzkur utanríkisráðherra lagt sig fram um það með jafn árangursríkum hætti að skilja og skýra fyrir Islendingum á hverjum tíma þau meginatriði, sem mestu varða í skiptum Islendinga við aðrar þjóðir. Bjarni Benediktsson taldi sparnað í utanríkismálum eða utanríkis- þjónustunni sjálfsagðan og að allt óhóf væri til skammar. En hann sagði: „Islendingar mega aldrei hika við að halda uppi eðlilegum útgjöldum, sem leiða af því, að þeir eru og vilja vera sjálfstæð þjóð. Núlifandi kyn- slóð á Islandi hefur hlotnazt sá lieiður að vera hin fyrsta, sem fer með mál endurreista íslenzka lýðveldisins. Vandinn er mikill, og enginn getur sagt, hvernig til tekst, en ef viðleitnin er ætíð sú að setja hagsmuni íslands öllu ofar og vilja allt vinna til þess, að hér haldist frelsi og sjálfstæði, þá er stefnt í rétta átt.“ Orlögin eru margslungin. Tímabilið, sem Bjarni Benediktsson er ráð- herra, frá árinu 1947 til rniðs árs 1970 að fráskildu vinstristjórnartíma- bilinu 1956—1958 og árinu næsta, er Alþýðuflokkurinn fór með minni- ldutastjórn, er fléttað stórmálum og stórviðburðum á svo fjölmörgum sviðurn, að undrum sætir. Elér er um að ræða eitt mesta framfaraskeið í sögu íslenzku þjóðarinnar. Að sjálfsögðu verður fyrst og fremst staldrað við þau mál, sem tengd voru ráðuneytum Bjarna Benediktssonar, og öðrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.