Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 27

Andvari - 01.01.1974, Side 27
ANDVARI BJARNI BENEDIKTSSON 25 Erindi hans var að afhenda mér minnisblað með frásögn um Norður- Atlantshafsbandalagið. Er ég hafði lesið frásögnina, sagði ég, að afstaða Islendinga til máls þessa rnundi vera lcomin undir nánari vitneshju varð- andi nokkur atriði, og dytti mér þá fyrst i hug, án þess að vilja segja nokkuð um rnálið á þessu stigi, hvort ætlunin væri, að íslendingar hervæddust sjálfir og skuldhyndu sig til þess, og einnig, hvort hér ætti að dvelja her á friðartímum.“ Síðan var málið athugað nánar og þá sérstaklega af hálfu þriggja ráðherra, þeirra Bjarna Benediktssonar, Emils Jónssonar og Eysteins Jóns- sonar. Þeir tóku sér far til Bandaríkjanna til þess að ráðgast við helztu ráða- menn þessa mesta veldis hins fyrirhugaða Atlantshafshandalags. Því var að lokum lýst yfir af hálfu Bandaríkjanna: L Að ef til ófriðar kæmi, mundu bandalagsþjóðirnar óska svipaðrar aðstöðu á íslandi og var í síðasta stríði, og að það mundi algerlega vera á valdi Islands sjálfs, hvenær sú aðstaða yrði látin í té. 2. Að allir aðrir samningsaðilar hefðu fullan skilning á sérstöðu Is- lands. 3. Að viðurkennt væri, að ísland hefði engan her og ætlaði ekki að stofna her. 4. Að ekki kæmi til mála, að erlendur her eða herstöðvar yrðu á Islandi á friðartímum." Það hafði því miður kornið undra fljótt í Ijós, að Sameinuðu Jrjóð- irnar urðu ekki það friðargæzlubandalag, sem menn höfðu vænzt. Ein orsök veikleika þess var neitunarvaldið, sem stórveldum og tilteknum aðilurn öðrum var kitið í té í öryggisráðinu. Þegar konr franr á árið 1949, höfðu Sovétríkin notað neitunarvaldið allt að fjörutíu sinnum i mismun- andi tilvikum. En hins vegar höfðu þau á sama tíma notað aðstöðu sína í Austur-Evrópu, þar sem herir Sovétríkjanna voru undir vopnunr, til þess að leggja undir áhrifasvið sitt eða beinlínis innlima hvert ríkið á fætur öðru. Er ekki ástæða til að rekja þá sögu hér, enda er hún alkunn. En mér þykir þó rétt að tilgreina eftirfarandi kafla úr ræðu utanríkisráðherr- ans, Bjarna Benediktssonar, við undirskrift Atlantshafssáttmálans 4. apríl 1949: ,,Þjóðir Jrær, sem nú eru að ganga í þetta nýja hræðralag, eru að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.