Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 56

Andvari - 01.01.1974, Page 56
54 JÓN ÞÓRARINSSON ANDVARI tónlist. Slíkt þótti ekki - og var raunar ekki þá og lengi síðan - björgulegt til lífsframfæris, og það vissu fáir betur en þeir, sem kunnugir voru högum Péturs Guðjónssonar. Margt er óljóst um það, bvernig þessa ákvörðun og brottför Sveinbjörns bar að, en ýmislegt bendir til, að það hafi orðið með skjótum bætti, og ef til vill ekki með samþykki móður bans. Sveinbjörn mun bafa verið nokkuð báður móður sinni í uppvextinum, og einbvers staðar er tekið svo til orða, að bann hafi „þótt þurfa allrar umhyggju við“. Því meira átak hefur þessi ákvörðun verið, og má ljóst vera, að bún hefur verið tekin af brýnni innri nauðsyn. Sveinbjörn fór utan síðla bausts 1868, og var ferðinni beitið til Kaupmanna- ha’fnar. Hann tók sér fari á litlu seglskipi, sem lenti í langvinnum hrakningum og tók loks land í Granton á Skotlandi. Hafði Sveinbjörn þá „fengið nóg af sjónum í bili“, eins og hann tekur sjálfur til orða, og dvaldist um tíma í Edin- borg, áður en bann bélt áfram ferðinni til Kaupmannahafnar. Enginn veit nú, með bverjum bætti það befur orðið, en þarna mun það hafa ráðizt, að Sveinbjörn settist að í Edinborg að lokinni námsdvölinni í Kaupmannaböfn, og þar varð heimili bans að mestu óslitið allt frá 1870 til 1919, eða nærri hálfa öld. Hann starfaði við kennslu í píanóleik og komst vel af, var meira að segja um tíma talinn allvel efnum búinn. Jafnframt vann bann ævinlega að tónsmíðum sínum og sat löngum við hljóðfærið. Þar undi hann sér bezt. Og við hljóðfærið sat hann, þegar dauða hans bar að böndum, 23. febrúar 1927, þá búsettur í Kaupmannahöfn. Var það fagur endir á langri og eljusamri ævi. Sveinbjörn var jarðsettur bér frá Dómkirkjunni með mikilli viðböfn, svo sem verðugt var. Veturinn 1872-73 dvaldist Sveinbjörn í Leipzig við framhaldsnám í píanóleik hjá tónskáldinu Carl Reinecke. Hann mun hafa verið nýlega kominn heim til Edinborgar, ef til vill eftir einhverja viðdvöl í Danmörku, þegar Mattliías Jochumsson sótti hann heim haustið 1873. Sveinbjörn bjó um þetta leyti og næstu ár í húsinu nr. 15 við London Street eða Lundúnastræti, og þar hefur Matthías verið gestur hans. Lundúnastræti er litlu norðar og snýr eins og Princes Street, en þá götu þekkja allir, sem komið hafa til Edinborgar. Ef lagt er upp frá Princes Street austanverðu, er ekki nema 5—6 mínútna gangur þangað. Hverfið er gamalt og heldur drungalegt ásýndum, sambyggð- ar raðir dökkgrárra steinhúsa, en þar eru sums staðar falleg torg. Það er yfir hverfinu nokkur virðuleikablær, þótt vafalaust megi það muna fífil sinn fegri. Húsið nr. 15 við Lundúnastræti má teljast íslenzkur sögustaður. Llér birtist Mattliíasi sú skáldlega sýn, sem fyrsta erindi þjóðsöngsins geymir, og bak
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.