Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 65

Andvari - 01.01.1974, Page 65
andvari STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS EITT HUNDRAÐ ÁRA 63 staðinn fyrir þessi orð kærni: „ísland er óaðskiljanlegur liluti Danaveldis með sér- stökum Jandsréttindum." Ilér var farin millileið. Ef þingið hefði sett inn orða- lagið, sem Þingvallafundur 1850 hafði samþykkt: „Island er frjálst sambandsland Danmerkur," þá hefði málið annaðhvort strandað Jijá stjórninni eða hún hefði valdboðið sína grein cins og hún var. Landsmenn voru ekki alls kostar ánægð- ir með 'þessa málamiðlunartillögu Alþing- is, en hún var borin fram til þess að bægja burt því, sem verra var. Á þinginu 1867 urðu málaJok þau, að Atþingi samþykkti að biðja konung þess að samþykkja frurn- varpið til stjórnskipunarlaga með þeim breytingum, sem þingið hafði gjört á því, og að það yrði kallað „stjórnarskrá ís- lands“. Fengist ekki þetta, þá var til vara beðið um, að stjórnskipunarmálið allt yrði lagt fyrir þing svo fljótt sem orðið gæti. Ekki gekk nú fremur en áður saman með íslendingum og hinum dönsku stjórnvöldum. Gerðist það síðla árs 1870, að danska stjórnin lagði fyrir ríldsþing Dana frumvarp til laga urn hina stjómar- legu stöðu íslands í ríkinu. Var þetta frumvarp samþykkt af báðum deildum þingsins eftir stuttar umræður, staðfest af konungi og gefið út 2. janúar 1871. 'Hafa þau lög jafnan síðan verið kölluð „stöðu- lögin". Birting stöðulaganna vakti mcgna ó- ánægju meðal íslendinga. Lögunum var mótmælt bæði að formi og efni. Alþingi liafði ekki fcngið að njóta síns ráðgjafar- atk\'æðis. Þau höfðu þ\ í þann formgalla, að ekki hafði verið farið að fyrirheiti kon- ungs um, að þing í landinu sjálfu skyldi fjalla um stjórnarmálið, áður en því yrði slegið föstu. Ríkisþing Dana hafði að skilningi íslendinga engin ráð yfir málefn- um Islands. Að efni til komu stöðulögin gersamlega í bága við réttindi landsins, þau hin fornu landsréttindi, sem byggðust á Gamla sáttmála, eða Gissurarsáttmála eins og hann er nefndur af sumum fræði- mönnum hin síðari ár. Alþingi mótmælti stöðulögunum og hélt fast við stjórn- frelsiskröfur sínar og réttindi landsins. En allt kom fyrir eklu. Nú Jeið að þjóðhátíðinni miklu til að minnast þúsund ára búsetu Islendinga í landinu; voru undirbúin rnikil liátíðar- höld árið 1874. Árið áður var mjög um það rætt í öllum héruðum landsins að halda fund á Þingvöllum við Oxará og stefna þangað kosnum mönnum úr öllum sýslum. Varð 'þetta að ráði, og kom fund- urinn saman 26. júní 1873. Var þar skor- að á Alþingi að semja frumvarp til full- kominnar stjórnarskrár fyrir ísland og l>cra það fram fyrir konung til staðfest- ingar. Vildu fundarmcnn sér í lagi láta taka þar fram þessi atriði: 1. að íslcndingar sé sérstakt þjóðfélag og standi í því einu sambandi við Dana- veldi, að þeir Júta Jiinum sania kon- ungi; 2. að konungur veiti Alþingi fullt lög- gjafarvald og fjárforræði; 3. að allt dómsvald sé hér á landi; 4. að öll landsstjórnin sé í landinu sjálfu; 5. að ekkert verði það að lögunt, scm AJþingi ekki samþykki; 6. að konungur skipi jarl á íslandi, er beri ábyrgð fyrir konungi einum, en jarlinn skipi stjórnarherra með ábyrgð fyrir Alþingi. Þing\'allafundurinn samþykkti til vara, að konungur kalli sem allra fyrst saman þjóðfund með fullu samþykktaratkvæði og láti leggja fyrir þann fund frumvarp til fullkominnar stjórnarskrár fyrir ísland. Þegar Alþingi kom saman á þessu sama sumri, bjó það til og samþykkti frumvarp til stjórnarskrár. Var það í öllum megin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.