Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1974, Qupperneq 67

Andvari - 01.01.1974, Qupperneq 67
ANDVARI STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS EITT HUNDRAÐ ÁRA 65 framkvæma það, en hið æðsta vald á ís- landi innanlands skal á ábyrgð ráðgjafans fengið í hcndur iandshöfðingja, sem kon- ungur skipar og hefur aðsetur sitt á ís- landi. Ráðgjafinn hafi ábvrgð á því, að stjórnarskránni sé fylgt, og Alþingi komi fyrir sitt leyti ábyrgð fram á hendur ráð- gjafanum eftir reglum, sem nákvæmar verður skipað fyrir um með lögum. í 5. grein var ákveðið, að Alþingi skuli háð annað hvort ár og megi án samþykkis kon- ungs eigi eiga sctu lengur en sex vikur. Samkvæmt 8. grein getur konungur leyst upp Alþingi. í 10. grein er áskilið sam- þykki konungs, til þess að ályktun Al- þingis geti fengið lagagildi. Annar kafli stjórnarskrárinnar fjallar um Alþingi. A Alþingi skyldu eiga sæti þrjátíu þjóð- kjörnir alþingismenn og sex konung- kjörnir. Alþingi skiptist í tvær deildir, efri og neðri þingdeild, en fram að þeim tíma hafði Alþingi verið ein málstofa. I efri deild skyldu sitja tólf þingmenn, og var helmingur þeirra konungkjörinn. Kosningarrétt til Alþingis höfðu a) allir bændur, sem höfðu grasnyt og gjalda nokkuð til allra stétta, b) kaupstaðarborgarar, ef þeir gjalda til sveitar a. m. k. átta krónur á ári, c) þurrabúðarmenn, ef þeir gjalda til sveitar a. m. k. tólf krónur á ári, d) embættismenn, e) þcir, sem tekið hafa lærdómspróf við háskólann eða embættispróf við presta- skólann í Reykjavík eða eitthvert ann- að þess háttar opinbert próf. Þar að auki gat enginn átt kosningar- rétt, nema hann væri orðinn fullra 25 ára að aldri, hefði óflekkað mannorð, hefði verið heimilisfastur í kjördæminu eitt ár, væri fjár síns ráðandi og honum ekki lagt af sveit, eða hafi hann þáð sveitarstyrl að hann hafi þá endurgoldið hann eða honum hafi verið gefinn hann upp. Kjörgengi til Alþingis var í meginatrið- um háð sömu skilyrðum og kosningarrétt- ur, þó þannig, að aldurstakmarkið var þar 30 ár. Þriðji kafli fjallaði um verkefni, starf- svið og starfshætti Alþingis. Rcglulegt Alþingi skyldi koma saman fyrsta virkan dag í júlímánuði annað hvort ár. Engan skatt mátti á leggja né breyta né af taka nema með lagaboði. Ekki mátti beldur taka lán, er skuldbyndi ísland, né selja eða með öðru móti láta af hendi neina af jarðareignum landsins, nema slíkt sé með lagaboði ákveðið. Ekkcrt gjald má grciða af hendi, nema heimild sé til þess í fjárlögum eða fjár- aukalögum. Fyrir hvert reglulegt þing skal leggja frumvarp til fjárlaga fyrir tveggja ára fjárhagstimabil. Hvor þing- deild skyldi kjósa yfirskoðunarmann til að gagnskoða hina árlegu rcikninga um tekjur og gjöld landsins. Ekkert lagafrum- varp rná samþykkja til fullnaðar, fyrr en það hefur verið rætt þrisvar sinnum í hvorri þingdeildinni um sig; síðan er nán- ar kveðið á um það, hvernig mál gangi milli deilda, og ef ekki gengur saman, hvernig þá skuli með fara. Alþingi sker sjálft úr, hvort þingmenn þess séu lög- lega kosnir. Embættismenn, sem kosnir t'erða til Alþingis, þurfa ekki leyfi stjórn- arinnar til þess að þiggja kosninguna, en eru skyldir til, án kostnaðar fyrir lands- sjóðinn, að annast um, að embættisstörf- um þcirra verði gegnt á þann hátt, sem stjórnin álítur nægja. 32. grcin mælir s\'o fyrir, að meðan Alþing stendur yfir, megi ckki taka neinn alþingimann fastan fyrir skuldir án sam- þykkis .þeirrar deildar, er hann situr í, né heldur setja hann í varðhald eða höfða mál á móti honum, nema hann sé staðinn 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.