Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 70

Andvari - 01.01.1974, Page 70
68 GUNNAR TllORODDSHN ANDVARI miklum sársauka, að stjórnarskráin skyldi hefjast á því að nefna stöðulögin sem grundvöll. 1 IX. bindi Sögu íslcndinga kenrst Magnús Jónsson prófessor svo að orði: „Langmesti gallinn var tilvitnunin í stöðulögin, og cr næsturn því furðulegt, að öðru eins eitri skyldi blandað í þcnnan ádrykkjubikar konungs til íslands á hátíð- arstund." 3. Fjárhagsmálið var mikilvægur þáttur í frelsisbaráttu íslendinga. Það olli því grernju, að í 1. grein stjórnarskrárinnar skyldi komizt svo að orði, að þess verði ckki krafizt, að ísland leggi ncitt til hinna almennu þarfa ríkisins. Jón Sigurðsson sagði: „Þá er það og á hinn bóginn öld- ungis rangt hermt, að ísland leggi ekki ncitt til ríkisþarfa." Hann hafði áður í ræðu og riti sýnt fram á, hvílíkan ágóða Danmörk hefði af íslandi. Stórmikið fé kæmi til Danmerkur á hverju ári með verzluninni við Island, fjöldi manna hcfði við það atvinnu og sumir auðlcgð. Þetta ástand allt væri ekki komið fram með eðlilegu móti. Meðan verzlun Islands var frjáls, hafði það lítil verzlunarskipti við Danmörku, en þessi mikli hagnaður Dan- merkur af Islandi og Islandsverzlun væri fram kominn með rnargra alda kúgun. 4. Fyrirkomulagið á landstjórn íslands hafði löngurn verið eitt rncsta deiluefni milli Islcndinga og Dana. Það hafði verið föst krafa af hálfu íslands að fá landstjórn á íslandi sjálfu með ábyrgð fyrir Alþingi. Árið áður en stjórnarskráin var gefin, var það aðaltillaga Alþingis, að konungur setti jarl á Islandi sem fullkominn um- boðsmann sinn. Flann hefði ábyrgð fyrir konungi einurn og hefði mcð höndum framkvæmdarvaldið. Þessi jarlshugmynd hafði smám saman verið að ryðja sér til rúms, og töldu fylgismenn hcnnar, að sú hugmynd hefði margt til meðmælis sér. En stjórnarskráin hafnaði mcginkröfum Islendinga um landstjórn hcima á Islandi. I stað þess skyldi það áfrarn standa, að konungur léti einhvern af hinum dönsku ráðhcrrum taka að sér hin íslenzku mál, án þess að hann hefði neina sérstaklega ábyrgð fyrir Alþingi. Þó var nú ákveðið i stjórnarskránni, að vera skuli „ráðgjafi fyrir ísland“, að hann hafi ábyrgð á því, að stjórnarskránni sé fylgt og Alþingi geti komið fram ábyrgð á hendur honum, eft- ir því sem skipað verði fyrir í lögunr. En þess er að gæta, að konungur og ríkis- stjórn hans höfðu ótakmarkað svnjunar- vald um lagafrumvörp, sem beitt var óspart, bæði þá og fram á tuttugustu öld. Hins vegar skyldi hið æðsta vald á íslandi innanlands á ábyrgð ráðgjafans fcngið í hendur landshöfðingja, sem konungur skipaði og skyldi sitja á íslandi. Töldu landsmenn rnjög hæpið, hvort Alþingi mundi geta nokkurri ábyrgð fram komið gegn honum. Með stjórnarskránni var því hafnað margítrekuðum tillögum ís- lcndinga um hina æðstu stjóm í umboði konungs heima á íslandi; mundi því halda áfranr það ástand, sem áður var, að ís- lenzkum málum væri stjórnað frá Dan- mörku, stjórn landshöfðingjans mundi verða „af handahófi og reyndar ábyrgð- arlaus", eins og Jón komst að orði, „ráð- gjafinn í fjarska og ábyrgð hans hæpin, stjórnarframk\'æmdin vafningssöm og þunglamaleg og hætt við svo fari, að flcst verði enn að sækja til Kaupmannahafnar.“ Hins vegar var landshöfðingjaembættið, sem stofnað var eftir sctningu stöðulag- anna, nú ákveðið í stjórnarskránni. 5. Varðandi Alþingi, skipun þess og störf var nokkur ágreiningur. I tillögum Alþingis hafði verið óskað eftir því, að allir þingmenn, 36 að tölu, væru þjóð- kjörnir, en að cnginn væri konungkjör- inn á þingi. Þessu var ekki sinnt, held- ur ákveðið í stjórnarskránni, að 30 skyldu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.