Andvari - 01.01.1974, Qupperneq 71
ANDVARI
STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS EITT HUNDRAÐ ÁRA
69
'þjóðkjörnir og 6 konungkjörnir. Enn-
fremur skyldu allir þessir konungkjörnu
sitja í efri deild, og táknaði það, að stæðu
þcir saman, hefðu þeir algjört stöðvunar-
vald í deildinni. Þá hafði Alþingi einnig
lagt til, að þingið mætti standa í tólf vikur
án levfis stjórnarinnar. en i stjórnar-
skránni var þingtíminn bundinn við sex
vikur. ncma samþvkki konunos kæmi t'l.
6. í stiórnarskránni var ákveðið. að
dómsvaldið væri hjá dómendum. Við
betta var gerð sú athugasemd af hálfu
Tóns, að stöðulögin frá 1871 qcrðu ráð
fvrir, að Hæstiréttur í Danmörku dæmdi
í íslenzknm málum og að þessu dómsvaldi
hans yrði ekki brevtt. nema ríkisbing
Dana sambykkti. Það sé því ekki öldung-
is áreiðanlegt, scm sagt sé í fvrstu grein
stjómarskrárinnar. að dómsvaldið sé hjá
dómendunum, sé þar átt við íslenzka dóm-
endur.
Fjölmörg voru þau atriði önnur, sem
gagnrýnd voru, bæði af hálfu Jóns Sig-
urðssonar og annarra. Það var einnig Ijóst.
mcð því að bera stjórnarskrána saman við
frumvaro Alþingis frá 1873 og aðrar eldri
kröfur bæði frá Albingi oe Þingvalla-
fundum, að stjórnarskráin stóð langt að
baki þcim frumvörpum og kröfum. En
hversu miklir gallar sem voru á stjórnar-
skránni og hversu mikið sem hana vant-
aði á til að uDpfylla óskir og kröfur Al-
hingis oe landsmanna, þá munu hó allir
hafa talið, að á marga lund væri hún til
stórra hóta og þau orð að sönnu, scm Tón
Sigurðsson mælir í grein sinni í And-
vara: ,.Virðist oss það efunarlaust. að hún
hefir skotið oss töluvert fram á 'eið til
vemlees sjálfsforræðis."
í lok hinnar miklu ritgcrðar sinnar urn
stjórnarskrána víkur Tón að hinni konung-
lcgu auglvsingu frá 14. febrúar. scm kom
út undir áhyrgð Kleins dómsmálaráðgjafa.
Sú auglýsing, telur Jón, að sé í mörgu
einkennileg. Hann segir: „Hún er líkust
því, að hún væri samin af manni, sem
hefði sofnað í kansellíinu svo sem hér um
bil 1843, en vaknaði nú aftur og heyrði
ýmsar frelsisraddir í svefnrofunum, ell-
egar að hún t'æri samin af tveimur mönn-
um, öðrum einveldismanni og öðrum, sem
a. m. k. vildi sýna á sér frjálslyndisblæ."
Tekur hann síðan fyrir hvert atriði eftir
annað úr auglýsingunni og svarar og tæt-
ir í sundur. Hann telur það undarlega að
orði kveðið, að stjórnarskráin sé „endileg"
stjórnarskipunarlög, þar sem svo mjög
skorti á, að stjómarskráin fullnægi ýmsum
grundvallarkröfum Islendinga. I auglýs-
ingunni var komizt sv'o að orði, að það
væri oss einkar geðfellt að setja stjórnar-
skrána á því ári, er þess væri minnzt, að
1000 ár væru liðin síðan ísland fyrst
byggðist og „að þá hafi byrjað þjóðarlíf,
sem einkum með því að halda við máli
forfeðranna og færa í sögur afreksverk
þeirra hefir verið svo mikils vert fyrir
öll Norðurlönd". Það þótti Jóni næsta
undarlegt, þegar á að fara hæla íslend-
ingum á annað borð, að telja þeim það
rnest til gildis, að þeir hafi haldið við
máli forfeðranna og fært í sögur afreks-
verk þeirra. Vissulega megi að sönnu
telja þeim þetta til gildis, eftir að hin
danska stjórn hafi gjört oss allt örðugt til
að halda máli voru við og styrkja það.
En þó þykir það „enn furðanlegra, að ekki
skuli þá vera getið þess eftirdæmis, að
Islendingar hafa haldið frjálsri þjóðstjórn
um fjögur hundruð sumur og ekki gleymt
landsréttindum sínum og þjóðréttindum
um sex hundruð v'etur, því það er sann-
arlega eftirtektarvert dæmi bæði fyrir
Norðurlönd og allan heim.“
I auglýsingu konungs er látin í ljós sú
v'on, að íslendingar v'iðurkcnni, að í
stjórnarskránni hafi verið tekið svo sem
unnt var tillit til þeirra óska, scm fram